Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. september 2016 19:55 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR. vísir/anton Willum Þór Þórsson, þjálfari KR-ingar fagnaði vel og lengi í leikslok eftir góðan 1-0 sigur KR-gegn ÍA í kvöld. Segir hann að lið sitt hafi undirbúið sig afar vel fyrir leikinn. „Við vorum að spila á móti öflugu liði sem er búið að vera á flugi að undanförnu. Við undirbjuggum okkur vel fyrir þennan leik og mér fannst KR-liðið spila feykifínan fótbolta gegn flottu liði,“ en Willum var sérstaklega ánægður með fyrri hálfleikinn og var heilt yfir mjög sáttur með spilamennsku sinna manna. Hann segir að það sé mikilvægt að halda upp þeirri sögu sem felist í sögu þessarar viðureignar enda er um að ræða tvö af sigursælustu liðum íslenskrar knattspyrnu. „Virðing mín fyrir Akranesi og þeirri sögu sem er hér er það mikil að og ég rifjaði upp með mínum mönnum í þá daga sem maður var að taka Akraborgina til þess að mæta á þessa stórviðburði sem þessi leikur voru. Ég ætla að vona að við höldum uppi merki þessa félaga sem lengst og að við höldum upp á þennan leik,“ segir Willum sem telur að markmiðin í næstu þremur leikjum séu alveg skýr. „Við höldum enn í vonina um að ná í Evrópusætið. Þessi sigur í dag gefur okkur enn von. Við einbeitum okkar að næsta leik og vonum að við höldum lífinu í baráttunni um Evrópusætið.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR-ingar fagnaði vel og lengi í leikslok eftir góðan 1-0 sigur KR-gegn ÍA í kvöld. Segir hann að lið sitt hafi undirbúið sig afar vel fyrir leikinn. „Við vorum að spila á móti öflugu liði sem er búið að vera á flugi að undanförnu. Við undirbjuggum okkur vel fyrir þennan leik og mér fannst KR-liðið spila feykifínan fótbolta gegn flottu liði,“ en Willum var sérstaklega ánægður með fyrri hálfleikinn og var heilt yfir mjög sáttur með spilamennsku sinna manna. Hann segir að það sé mikilvægt að halda upp þeirri sögu sem felist í sögu þessarar viðureignar enda er um að ræða tvö af sigursælustu liðum íslenskrar knattspyrnu. „Virðing mín fyrir Akranesi og þeirri sögu sem er hér er það mikil að og ég rifjaði upp með mínum mönnum í þá daga sem maður var að taka Akraborgina til þess að mæta á þessa stórviðburði sem þessi leikur voru. Ég ætla að vona að við höldum uppi merki þessa félaga sem lengst og að við höldum upp á þennan leik,“ segir Willum sem telur að markmiðin í næstu þremur leikjum séu alveg skýr. „Við höldum enn í vonina um að ná í Evrópusætið. Þessi sigur í dag gefur okkur enn von. Við einbeitum okkar að næsta leik og vonum að við höldum lífinu í baráttunni um Evrópusætið.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45