Birgitta grætur samstarfskonur á þingi flestar Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2016 11:20 Birgitta kveður samstarfskonur á þingi, en athygli vekur að sumum virðist hún ekki sjá hætis hót á eftir. Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata grætur fyrirsjáanlegt brotthvarf ýmissa þingkvenna af vettvangi Alþingis. Hún telur upp ýmsar samstarfskonur sínar á þingi, segir þær harðduglegar en athygli vekur hún nefnir í þeirri upptalningu þær Elínu Hirst og Ragnheiði Elínu Árnadóttur hvergi. Báðar guldu þær afhroð í prófkjörum helgarinnar hjá Sjálfstæðisflokknum og ólíklegt að þær komi til með að starfa með Birgittu á komandi kjörtímabili. Hefur Ragnheiður Elín reyndar þegar tilkynnt það að hún sé hætt í stjórnmálum.Elín Hirst fær enga kveðju frá Birgittu.Vísir/DaníelEn, svo virðist sem Birgitta gráti það krókódílstárum,, en þær sem hún mun sakna eru Unnur Brá Konráðsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. „Þessar konur stóðu með mörgum þeim gildum sem í raun og sann ættu að vera þverpólitísk. Þið eruð góðar fyrirmyndir.“ Þá nefnir Birgitta það í athugasemd að henni finnist glatað að „þingsystir“ hennar, Margrét Tryggvadóttir hafi verið færð niður á lista Samfylkingar vegna alls kyns kvóta.Margrét sagði aldursreglur flokksins vanhugsaðar í viðtali á Vísi í gær. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34 Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata grætur fyrirsjáanlegt brotthvarf ýmissa þingkvenna af vettvangi Alþingis. Hún telur upp ýmsar samstarfskonur sínar á þingi, segir þær harðduglegar en athygli vekur hún nefnir í þeirri upptalningu þær Elínu Hirst og Ragnheiði Elínu Árnadóttur hvergi. Báðar guldu þær afhroð í prófkjörum helgarinnar hjá Sjálfstæðisflokknum og ólíklegt að þær komi til með að starfa með Birgittu á komandi kjörtímabili. Hefur Ragnheiður Elín reyndar þegar tilkynnt það að hún sé hætt í stjórnmálum.Elín Hirst fær enga kveðju frá Birgittu.Vísir/DaníelEn, svo virðist sem Birgitta gráti það krókódílstárum,, en þær sem hún mun sakna eru Unnur Brá Konráðsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. „Þessar konur stóðu með mörgum þeim gildum sem í raun og sann ættu að vera þverpólitísk. Þið eruð góðar fyrirmyndir.“ Þá nefnir Birgitta það í athugasemd að henni finnist glatað að „þingsystir“ hennar, Margrét Tryggvadóttir hafi verið færð niður á lista Samfylkingar vegna alls kyns kvóta.Margrét sagði aldursreglur flokksins vanhugsaðar í viðtali á Vísi í gær.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34 Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30
Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34
Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36