Ósætti Perry og Swift tengist viðskiptum Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. september 2016 21:46 Taylor: "Þú ert frábær!". Katy: "Nei, ÞÚ ert frábær!". Poppstjörnurnar á meðan allt lék í lyndi árið 2011. Vísir/Getty Svo virðist sem það andi enn köldu á milli poppstjarnanna Taylor Swift og Katy Perry. Talið er að lagið Bad Blood sé hatursóður Swift til Perry en hún hefur sagt að lagið sé um aðra poppstjörnu sem hún hafi kynnst á verðlaunaafhendingum og aldrei í raun vitað hvort væri vingjarnleg eða ekki. „Svo gerði hún svolítið hræðilegt og ég áttaði mig á því að við værum óvinir,“ sagði Swift í viðtali við Rolling Stone. „Málið snérist ekki einu sinni um strák heldur viðskipti. Hún reyndi að grafa undan mér og eyðileggja heila tónleikaferð fyrir mér. Hún reyndi að ráða fólk úr mínu starfsliði. Ég er ekki mikið fyrir það að sækja í rifrildi þannig að ég reyni bara að forðast hana. Þetta er óþægileg staða og mér líkar illa við þetta.“Heimtar afsökunarbeiðniSvo virðist sem Katy Perry sjái hlutina á annan hátt því í netspjalli sem hún átti við aðdáendur sína í gær var hún spurð hvort hún myndi einhvern tímann íhuga að vinna með Swift. „Já, ef hún biður mig afsökunar,“ svaraði Perry. Það er því óhætt að fullyrða að töluverð bið verði eftir dúett frá stöllunum tveimur.Hér er svo lag Taylor Swift "Bad Blood" sem fjallar víst um Katy Perry. Tónlist Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Taylor er ekki á flæðskeru stödd ef eitthvað er að marka nýjustu skýrslu Forbes. 13. júlí 2016 11:30 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Svo virðist sem það andi enn köldu á milli poppstjarnanna Taylor Swift og Katy Perry. Talið er að lagið Bad Blood sé hatursóður Swift til Perry en hún hefur sagt að lagið sé um aðra poppstjörnu sem hún hafi kynnst á verðlaunaafhendingum og aldrei í raun vitað hvort væri vingjarnleg eða ekki. „Svo gerði hún svolítið hræðilegt og ég áttaði mig á því að við værum óvinir,“ sagði Swift í viðtali við Rolling Stone. „Málið snérist ekki einu sinni um strák heldur viðskipti. Hún reyndi að grafa undan mér og eyðileggja heila tónleikaferð fyrir mér. Hún reyndi að ráða fólk úr mínu starfsliði. Ég er ekki mikið fyrir það að sækja í rifrildi þannig að ég reyni bara að forðast hana. Þetta er óþægileg staða og mér líkar illa við þetta.“Heimtar afsökunarbeiðniSvo virðist sem Katy Perry sjái hlutina á annan hátt því í netspjalli sem hún átti við aðdáendur sína í gær var hún spurð hvort hún myndi einhvern tímann íhuga að vinna með Swift. „Já, ef hún biður mig afsökunar,“ svaraði Perry. Það er því óhætt að fullyrða að töluverð bið verði eftir dúett frá stöllunum tveimur.Hér er svo lag Taylor Swift "Bad Blood" sem fjallar víst um Katy Perry.
Tónlist Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Taylor er ekki á flæðskeru stödd ef eitthvað er að marka nýjustu skýrslu Forbes. 13. júlí 2016 11:30 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00
Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Taylor er ekki á flæðskeru stödd ef eitthvað er að marka nýjustu skýrslu Forbes. 13. júlí 2016 11:30
Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30