Milos: Stefndum við á Evrópu eða var ég að búa til sögur? Tómas Þór Þórðarsson skrifar 10. september 2016 19:45 Milos virtist veifa hvíta flagginu aðspurður út í möguleika liðsins á Evrópusæti. vísir/anton Milos Milojevic, þjálfari Víkings, kastaði inn hvíta handklæðinu í viðtali við Vísi eftir tapleik Víkinga gegn Fjölni, 2-1, í Fossvoginum í dag. Eftir 1-1 stöðu í hálfleik tóku gestirnir yfir leikinn í þeim síðari og treystu stöðu sína í Evrópubaráttunni á meðan Víkingar kvöddu hana. "Þeir eru með meiri gæði en við í fleiri en einni stöðu. Við héldum að við værum betri en við erum en þetta virðist okkar "max". Við áttum ekki svar við Martin og Viðari Ara í dag. Þeir léku sér að okkur allan tímann," sagði Milos. "Í stöðunni 1-1 var ég ekki hrifinn af hugarfari okkar. Það var eins og við værum saddir og sáttir með eitt stig. Fjölnir átti þennan sigur skilið."Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 1-2 | Martin Lund hetja Fjölnis Fyrir tímabilið sagði Milos kokhraustur að Víkingur myndi enda í Evrópusæti en í Fossvoginum var stefnt á þriðja sætið. Það er klárlega ekki að fara að gerast. "Fjölnir hafði meiri gæði en við í dag en fótbolti er liðsíþrótt þannig ef einn hjá þeim er betri en sá sem hann er að spila á móti hjá okkur þurfum við að vera klókir og klára það. Ég veit ekki af hverju við gerðum það ekki í dag. Það er eitthvað sem ég þarf að skoða," sagði Milos. "Hvort við vildum fara í Evrópu eða hvort ég var að búa til sögur þannig þið [fjölmiðlamenn] höfðuð eitthvað að gera er annað mál. Það skiptir mig engu hvort við endum í fimmta, sjöunda eða tíunda sæti. Ég vil vinna titla en það er alveg ljós að við höfum ekki gæðin í það." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 1-2 | Martin Lund hetja Fjölnis Fjölnismenn lyftu sér aftur upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Víking í Víkinni. 10. september 2016 19:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Milos Milojevic, þjálfari Víkings, kastaði inn hvíta handklæðinu í viðtali við Vísi eftir tapleik Víkinga gegn Fjölni, 2-1, í Fossvoginum í dag. Eftir 1-1 stöðu í hálfleik tóku gestirnir yfir leikinn í þeim síðari og treystu stöðu sína í Evrópubaráttunni á meðan Víkingar kvöddu hana. "Þeir eru með meiri gæði en við í fleiri en einni stöðu. Við héldum að við værum betri en við erum en þetta virðist okkar "max". Við áttum ekki svar við Martin og Viðari Ara í dag. Þeir léku sér að okkur allan tímann," sagði Milos. "Í stöðunni 1-1 var ég ekki hrifinn af hugarfari okkar. Það var eins og við værum saddir og sáttir með eitt stig. Fjölnir átti þennan sigur skilið."Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 1-2 | Martin Lund hetja Fjölnis Fyrir tímabilið sagði Milos kokhraustur að Víkingur myndi enda í Evrópusæti en í Fossvoginum var stefnt á þriðja sætið. Það er klárlega ekki að fara að gerast. "Fjölnir hafði meiri gæði en við í dag en fótbolti er liðsíþrótt þannig ef einn hjá þeim er betri en sá sem hann er að spila á móti hjá okkur þurfum við að vera klókir og klára það. Ég veit ekki af hverju við gerðum það ekki í dag. Það er eitthvað sem ég þarf að skoða," sagði Milos. "Hvort við vildum fara í Evrópu eða hvort ég var að búa til sögur þannig þið [fjölmiðlamenn] höfðuð eitthvað að gera er annað mál. Það skiptir mig engu hvort við endum í fimmta, sjöunda eða tíunda sæti. Ég vil vinna titla en það er alveg ljós að við höfum ekki gæðin í það."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 1-2 | Martin Lund hetja Fjölnis Fjölnismenn lyftu sér aftur upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Víking í Víkinni. 10. september 2016 19:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 1-2 | Martin Lund hetja Fjölnis Fjölnismenn lyftu sér aftur upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Víking í Víkinni. 10. september 2016 19:45