Harpa: Fékk allt í einu athygli sem ég bjóst ekki við Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 10. september 2016 17:14 Harpa er markahæst í Pepsi-deildinni með 20 mörk. vísir/anton Umtalaðasta íþróttakona Íslands um þessar mundir, Harpa Þorsteinsdóttir, lagði upp jöfnunarmark Stjörnunnar gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi-deild kvenna í dag. „Þetta gerist ekki sætara, þetta er svo ótrúlegt mikilvægt fyrir okkur. Það fór um mig sæluhrollur,“ sagði Harpa um augnablikið þegar boltinn lá í netinu hjá Blikum eftir skot Önu Victoriu Cate. Stjarnan er nú algjörlega með örlögin í eigin hendi en vinni liðið tvo síðustu leiki sína verður það Íslandsmeistari. „Þetta lítur ágætlega út en það er einmitt það hættulega. Við eigum eftir að mæta liðum í neðri hlutanum sem eru að berjast fyrir lífi sínu. Það verða erfiðir leikir fyrir okkur því hópurinn okkar er mjög brothættur,“ bætti Harpa við. Þetta var síðasti leikur markadrottningarinnar í sumar en hún er sem kunnugt er barnshafandi. Mikið hefur verið rætt og ritað um Hörpu undanfarna daga, hvort hún muni eða ætti yfirhöfuð að spila, verandi komin 13 vikur á leið. Hún segir að umræðan hafi haft áhrif á sig. „Jájá, ég viðurkenni það alveg. Ég fékk allt í einu voða mikla athygli sem ég bjóst ekki við. Og þetta er persónulegt, þetta snýr að mér og minni fjölskyldu,“ sagði Harpa. „Það sást í dag, og í leiknum uppi á Skaga, að það er enginn gefa mér neinn afslátt, enda algjör óþarfi. Hver einasti leikmaður er inni á vellinum á sinni eigin ábyrgð.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Umtalaðasta íþróttakona Íslands um þessar mundir, Harpa Þorsteinsdóttir, lagði upp jöfnunarmark Stjörnunnar gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi-deild kvenna í dag. „Þetta gerist ekki sætara, þetta er svo ótrúlegt mikilvægt fyrir okkur. Það fór um mig sæluhrollur,“ sagði Harpa um augnablikið þegar boltinn lá í netinu hjá Blikum eftir skot Önu Victoriu Cate. Stjarnan er nú algjörlega með örlögin í eigin hendi en vinni liðið tvo síðustu leiki sína verður það Íslandsmeistari. „Þetta lítur ágætlega út en það er einmitt það hættulega. Við eigum eftir að mæta liðum í neðri hlutanum sem eru að berjast fyrir lífi sínu. Það verða erfiðir leikir fyrir okkur því hópurinn okkar er mjög brothættur,“ bætti Harpa við. Þetta var síðasti leikur markadrottningarinnar í sumar en hún er sem kunnugt er barnshafandi. Mikið hefur verið rætt og ritað um Hörpu undanfarna daga, hvort hún muni eða ætti yfirhöfuð að spila, verandi komin 13 vikur á leið. Hún segir að umræðan hafi haft áhrif á sig. „Jájá, ég viðurkenni það alveg. Ég fékk allt í einu voða mikla athygli sem ég bjóst ekki við. Og þetta er persónulegt, þetta snýr að mér og minni fjölskyldu,“ sagði Harpa. „Það sást í dag, og í leiknum uppi á Skaga, að það er enginn gefa mér neinn afslátt, enda algjör óþarfi. Hver einasti leikmaður er inni á vellinum á sinni eigin ábyrgð.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira