Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 13:00 Willett gæti þurft að líta ótt og títt yfir öxlina á sér. vísir/getty Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. Peter hraunaði hraustlega yfir bandaríska stuðningsmenn í ævintýralegum pistli. Kallaði þá öllum illum nöfnum og Danny varð að biðjast afsökunar á orðum bróðurins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Skotinn Colin Montgomerie segir að afsökunarbeiðnin muni hrökkva skammt og Willett eigi að undirbúa sig fyrir allt er keppnin um Ryder-bikarinn hefst á morgun. „Hvernig í ósköpunum datt honum í hug að þetta myndi hjálpa Danny eða evrópska liðinu að vinna Ryder-bikarinn?“ spyr Montgomerie. „Þetta er alveg glórulaust. Hann hefur greinilega ekki hugmynd um hvernig það verður fyrir bróður hans að spila í Bandaríkjunum á þessu móti. Danny verður jarðaður Áhorfendur eru grimmir og verða enn grimmari núna. Það verða læti og áhorfendur æstari en áður. Þetta kveikir í bandaríska liðinu og það viljum við ekki. Það var allt rangt við þennan pistil.“ Ryder-bikarinn hefst í hádeginu á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. Peter hraunaði hraustlega yfir bandaríska stuðningsmenn í ævintýralegum pistli. Kallaði þá öllum illum nöfnum og Danny varð að biðjast afsökunar á orðum bróðurins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Skotinn Colin Montgomerie segir að afsökunarbeiðnin muni hrökkva skammt og Willett eigi að undirbúa sig fyrir allt er keppnin um Ryder-bikarinn hefst á morgun. „Hvernig í ósköpunum datt honum í hug að þetta myndi hjálpa Danny eða evrópska liðinu að vinna Ryder-bikarinn?“ spyr Montgomerie. „Þetta er alveg glórulaust. Hann hefur greinilega ekki hugmynd um hvernig það verður fyrir bróður hans að spila í Bandaríkjunum á þessu móti. Danny verður jarðaður Áhorfendur eru grimmir og verða enn grimmari núna. Það verða læti og áhorfendur æstari en áður. Þetta kveikir í bandaríska liðinu og það viljum við ekki. Það var allt rangt við þennan pistil.“ Ryder-bikarinn hefst í hádeginu á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira