Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 11:30 Sergio Garcia heilsar upp á golfbolinn í gær. vísir/getty Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. Það verða alls sex nýliðar í Ryder-liði Evrópu og hinn þekkti bandaríski golflýsir, Johnny Miller, sagði að þetta væri lélegasta lið sem Evrópa hefði mætt með í áraraðir. „Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum. Mótið vinnst á vellinum. Við munum sjá hvort liðið er betra,“ sagði Garcia herskár og þakkaði um leið fyrir þessa hvatningu. „Þið vitið hvað er sagt um skoðanir. Við höfum allir eina slíka.“ Evrópa hefur ekki tapað síðan 2008 og Garcia hefur unnið fimm sinnum í þau átta skipti sem hann hefur tekið þátt. Ryder Cup hefst í hádeginu á föstudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. Það verða alls sex nýliðar í Ryder-liði Evrópu og hinn þekkti bandaríski golflýsir, Johnny Miller, sagði að þetta væri lélegasta lið sem Evrópa hefði mætt með í áraraðir. „Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum. Mótið vinnst á vellinum. Við munum sjá hvort liðið er betra,“ sagði Garcia herskár og þakkaði um leið fyrir þessa hvatningu. „Þið vitið hvað er sagt um skoðanir. Við höfum allir eina slíka.“ Evrópa hefur ekki tapað síðan 2008 og Garcia hefur unnið fimm sinnum í þau átta skipti sem hann hefur tekið þátt. Ryder Cup hefst í hádeginu á föstudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira