Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. september 2016 21:54 Ólafur Kristjánsson. vísir/getty Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira