Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2016 13:00 Stoffel Vandoorne, tilvonandi ökumaður McLaren. Vísir/Getty Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. McLaren valdi fyrir yfirstandandi tímabil að halda Jenson Button áfram við hlið Fernando Alonso. Vandoorne mun aka við hlið Alonso á næsta tímabili. Vandoorne segir að það sé „mikill léttir“ að fá sæti og að draumur hans sé að rætast. Vandoorne verður 25 ára við upphaf næsta tímabils, sem er frekar hár aldur til að hefja keppni í Formúlu 1. Hann segir að það hafi verið erfitt að vera ekki með í ár, sérstaklega með tilliti til þess hvað hann er gamall. „Þetta gerðist ekki í fyrra en já ég man eftir allri umfjölluninni um það hvort ég fengi sæti. Til að vera hreinskilinn var ég ögn vonsvikinn fyrst eftir að þetta kom í ljós. Mér fannst erfitt að sætta mig við það að bíða eftir Formúlu 1 sæti í ár í viðbót,“ sagi Belginn í samtali við Formula1.com. „Það er alltaf ákveðin tíma-pressa á ökumönnum svo ég vissi að þetta yrði að gerast á næsta ári, þar sem það væri líklega mitt síðasta tækifæri til að komast í F1,“ sagði Vandoorne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Helstu atvikin í spennandi Singapúr keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta sem gerðist í mögnuðum kappakstri í Singapúr. 18. september 2016 16:15 Hamilton: Ég er ennþá inn í baráttunni um heimsmeistaratitilinn Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 18. september 2016 15:15 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. McLaren valdi fyrir yfirstandandi tímabil að halda Jenson Button áfram við hlið Fernando Alonso. Vandoorne mun aka við hlið Alonso á næsta tímabili. Vandoorne segir að það sé „mikill léttir“ að fá sæti og að draumur hans sé að rætast. Vandoorne verður 25 ára við upphaf næsta tímabils, sem er frekar hár aldur til að hefja keppni í Formúlu 1. Hann segir að það hafi verið erfitt að vera ekki með í ár, sérstaklega með tilliti til þess hvað hann er gamall. „Þetta gerðist ekki í fyrra en já ég man eftir allri umfjölluninni um það hvort ég fengi sæti. Til að vera hreinskilinn var ég ögn vonsvikinn fyrst eftir að þetta kom í ljós. Mér fannst erfitt að sætta mig við það að bíða eftir Formúlu 1 sæti í ár í viðbót,“ sagi Belginn í samtali við Formula1.com. „Það er alltaf ákveðin tíma-pressa á ökumönnum svo ég vissi að þetta yrði að gerast á næsta ári, þar sem það væri líklega mitt síðasta tækifæri til að komast í F1,“ sagði Vandoorne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Helstu atvikin í spennandi Singapúr keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta sem gerðist í mögnuðum kappakstri í Singapúr. 18. september 2016 16:15 Hamilton: Ég er ennþá inn í baráttunni um heimsmeistaratitilinn Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 18. september 2016 15:15 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Helstu atvikin í spennandi Singapúr keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta sem gerðist í mögnuðum kappakstri í Singapúr. 18. september 2016 16:15
Hamilton: Ég er ennþá inn í baráttunni um heimsmeistaratitilinn Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 18. september 2016 15:15
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30