Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2016 18:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Vísir/Ernir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101 Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Sjá meira