Gunnar: Dong er svolítið villtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. september 2016 16:30 Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Gunnar mun mæta Kóreubúanum Dong Hyung Kim í aðalbardaga á kvöldinu í Belfast þann 19. nóvember. Dong mun ekki hafa keppt í ár er hann mætir Gunnari. „Kannski verður hann smá ryðgaður en hann býr yfir mikilli reynslu og reynslukapparnir finna oft ekki fyrir því þó svo þeir hafi ekki barist lengi,“ sagði Gunnar og bætir við að Kóreubúinn hafi breyst síðustu árin. „Hann hefur verið svolítið villtur upp á síðkastið. Hann var meira í glímunni hér áður en núna er hann orðinn meiri boxari. Hann er frábær bardagamaður sem ég hef fylgst með frá upphafi.“ Blaðamennirnir fóru um víðan völl með Gunnari og ræddu meðal annars bardagana gegn Demian Maia og Albert Tumenov. Einnig er Gunnar spurður að því hvort hann myndi vilja mæta Georges St-Pierre. Viðtalið má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30 Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00 Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54 Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira
Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Gunnar mun mæta Kóreubúanum Dong Hyung Kim í aðalbardaga á kvöldinu í Belfast þann 19. nóvember. Dong mun ekki hafa keppt í ár er hann mætir Gunnari. „Kannski verður hann smá ryðgaður en hann býr yfir mikilli reynslu og reynslukapparnir finna oft ekki fyrir því þó svo þeir hafi ekki barist lengi,“ sagði Gunnar og bætir við að Kóreubúinn hafi breyst síðustu árin. „Hann hefur verið svolítið villtur upp á síðkastið. Hann var meira í glímunni hér áður en núna er hann orðinn meiri boxari. Hann er frábær bardagamaður sem ég hef fylgst með frá upphafi.“ Blaðamennirnir fóru um víðan völl með Gunnari og ræddu meðal annars bardagana gegn Demian Maia og Albert Tumenov. Einnig er Gunnar spurður að því hvort hann myndi vilja mæta Georges St-Pierre. Viðtalið má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30 Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00 Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54 Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira
Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30
Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30
Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00
Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54
Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41