Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir er endurnærð, bóktaflega, og klár í slaginn. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir þreytir frumraun sína sem atvinnumaður í MMA í kvöld þegar hún mætir Ashley „Doll Face“ Greenway á Invicta 19-bardagakvöldinu í Kansas. Sunna varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári, en framtíðin er björt hjá henni að mati Conor McGregor, skærustu stjörnu bardagaheimsins, sem telur að hún verði heimsmeistari í framtíðinni. Niðurskurður Sunnu fyrir fyrsta bardagann var heilbrigður og góður að hennar sögn, en hún ræðir fyrsta bardaga sinn sem atvinnumaður í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sunna steig á vigtina í gærkvöldi og var rétt rúm 52 kúló og náði því vigt fyrir bardagann en hún þurfti að missa ellefu kíló á sex vikum. Það er eitthvað annað en kollegi hennar, Cris Cyborg, sem þurfti að missa ellefu kíló á fjórum dögum eins og Vísir fjallaði um fyrr í vikunni. Eftir vigtunina var komið að því að ná upp fyrri styrk og fór þessi bardagakona framtíðarinnar út að borða með sínum fylgdarsveinum; Jóni Viðari Arnþórssyni, formanni Mjölnis, og Árna „úr járni“ Ísakssyni sem er þjálfarinn hennar. Mjölnisteymið fór á hinn vinsæla stað Cheesecake Factory þar sem allir skelltu í sig vænni steik en Sunna borðaði nautakjöt í sólinni í Kansas eins og Jón Viðar greinir frá á Instagram-síðu sinni. Vigtunin búin! Nú er bara að safna orku og láta sér líða vel og það gerum við með því að borða nautakjöt í sólinni! #mjolnirmma #invictafc #sunnatsunami @sunnatsunami A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 22, 2016 at 12:48pm PDT Allt að gerast! Myndataka, viðtöl og áritanir. Sunna í góðum fíling og ætlar í stríð á föstudaginn! Hef ALDREI sèð hana eins tilbúna! #mjolnirmma #invictafc @sunnatsunami @invictafc A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 21, 2016 at 11:02am PDT MMA Tengdar fréttir Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. 23. september 2016 06:00 Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir þreytir frumraun sína sem atvinnumaður í MMA í kvöld þegar hún mætir Ashley „Doll Face“ Greenway á Invicta 19-bardagakvöldinu í Kansas. Sunna varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári, en framtíðin er björt hjá henni að mati Conor McGregor, skærustu stjörnu bardagaheimsins, sem telur að hún verði heimsmeistari í framtíðinni. Niðurskurður Sunnu fyrir fyrsta bardagann var heilbrigður og góður að hennar sögn, en hún ræðir fyrsta bardaga sinn sem atvinnumaður í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sunna steig á vigtina í gærkvöldi og var rétt rúm 52 kúló og náði því vigt fyrir bardagann en hún þurfti að missa ellefu kíló á sex vikum. Það er eitthvað annað en kollegi hennar, Cris Cyborg, sem þurfti að missa ellefu kíló á fjórum dögum eins og Vísir fjallaði um fyrr í vikunni. Eftir vigtunina var komið að því að ná upp fyrri styrk og fór þessi bardagakona framtíðarinnar út að borða með sínum fylgdarsveinum; Jóni Viðari Arnþórssyni, formanni Mjölnis, og Árna „úr járni“ Ísakssyni sem er þjálfarinn hennar. Mjölnisteymið fór á hinn vinsæla stað Cheesecake Factory þar sem allir skelltu í sig vænni steik en Sunna borðaði nautakjöt í sólinni í Kansas eins og Jón Viðar greinir frá á Instagram-síðu sinni. Vigtunin búin! Nú er bara að safna orku og láta sér líða vel og það gerum við með því að borða nautakjöt í sólinni! #mjolnirmma #invictafc #sunnatsunami @sunnatsunami A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 22, 2016 at 12:48pm PDT Allt að gerast! Myndataka, viðtöl og áritanir. Sunna í góðum fíling og ætlar í stríð á föstudaginn! Hef ALDREI sèð hana eins tilbúna! #mjolnirmma #invictafc @sunnatsunami @invictafc A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 21, 2016 at 11:02am PDT
MMA Tengdar fréttir Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. 23. september 2016 06:00 Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. 23. september 2016 06:00
Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30