Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. september 2016 13:29 Björk Guðmundsdóttir fær frábæra dóma frá bresku pressunni vegna tónleika hennar í Royal Albert Hall í London í gærkvöldi. Tónleikarnir eru hluti af sýningunni Björk Digital í Somerset House í Lundúnum sem opnaði 1. september og stendur til 23. október. Björk Digital er sýndarveruleika verkefni þar sem notast er við tónlist af plötu hennar Vulnicura en á sýningunni geta gestir hennar fest á sig sýndarveruleikagleraugu og séð Björk syngja á íslenskri strönd og séð hana syngja Mouthmantra innan úr munni hennar. Tónleikarnir í Royal Albert Hall í gærkvöldi kölluðust Björk Live en hún fær fimm stjörnur í Evening Standard, fjórar stjörnur í The Guardian, fimm stjörnur í The Times og fimm stjörnur í Telegraph. „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við,“ segir í dómi gagnrýnanda The Telegraph um tónleika Bjarkar. „Við sáum Björk vinna sig í gegnum flóknar tilfinningar sem fylgja áföllum í samböndum og fjölskyldum,“ segir í dómi The Times.Gagnrýnandi Evening Standard sagði að það hefði tekið nokkurn tíma að venja Björk án raftónlistar en tónleikarnir hafi hins vegar reynst dáleiðandi þegar upp var staðið.Gagnrýnandi The Guardian segir Björk enn halda í metnaðinn og frumleikann sem hefur ávallt einkennt hana sem listamann. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir fær frábæra dóma frá bresku pressunni vegna tónleika hennar í Royal Albert Hall í London í gærkvöldi. Tónleikarnir eru hluti af sýningunni Björk Digital í Somerset House í Lundúnum sem opnaði 1. september og stendur til 23. október. Björk Digital er sýndarveruleika verkefni þar sem notast er við tónlist af plötu hennar Vulnicura en á sýningunni geta gestir hennar fest á sig sýndarveruleikagleraugu og séð Björk syngja á íslenskri strönd og séð hana syngja Mouthmantra innan úr munni hennar. Tónleikarnir í Royal Albert Hall í gærkvöldi kölluðust Björk Live en hún fær fimm stjörnur í Evening Standard, fjórar stjörnur í The Guardian, fimm stjörnur í The Times og fimm stjörnur í Telegraph. „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við,“ segir í dómi gagnrýnanda The Telegraph um tónleika Bjarkar. „Við sáum Björk vinna sig í gegnum flóknar tilfinningar sem fylgja áföllum í samböndum og fjölskyldum,“ segir í dómi The Times.Gagnrýnandi Evening Standard sagði að það hefði tekið nokkurn tíma að venja Björk án raftónlistar en tónleikarnir hafi hins vegar reynst dáleiðandi þegar upp var staðið.Gagnrýnandi The Guardian segir Björk enn halda í metnaðinn og frumleikann sem hefur ávallt einkennt hana sem listamann.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“