Pepsi-mörkin: Átti Helgi Mikael að bíða með að flauta leikinn af? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2016 11:00 Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Vilhjálmur Pálmason kom Þrótti yfir á 27. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði metin fyrir gestina fimm mínútum fyrir leikslok. Lokaandartök leiksins voru æsileg. Þróttarar fengu aukaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma og sendu alla leikmenn liðsins inn í vítateig Ólsara, þ.á.m. markvörðinn Arnar Darra Pétursson, enda þýddi allt annað en sigur að Þróttur var fallinn.Sjá einnig: Ryder: Okkur líður öllum skelfilega Dæmd var aukaspyrna á Þróttara, Cristian Martínez, markvörður Víkings, var fljótur að taka hana og sendi boltann fram á Þorstein Má Ragnarsson sem náði þó ekki að gera sér mat úr aðstæðum því Helgi Mikael flautaði til leiksloka meðan boltinn var í loftinu. „Það er dálítið magnað að flauta af á þessum tímapunkti en ég veit s.s. ekki hversu miklu hann bætti við,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég ræddi við Kristin Jakobsson fyrir nokkrum vikum og hann sagði að dómarar ættu að flauta leikinn af, eða til hálfleiks, þegar boltinn væri dauður,“ sagði Hjörtur Hjartarson. „Þarna er verið að senda fram á Þorstein og boltinn er í fullum leik. Þeir geta alltaf sagt að tíminn sé búinn en mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að Helgi Mikael hafi ekki áttað sig á því að þetta var sending en ekki hreinsun í loftið,“ bætti Hjörtur við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Vilhjálmur Pálmason kom Þrótti yfir á 27. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði metin fyrir gestina fimm mínútum fyrir leikslok. Lokaandartök leiksins voru æsileg. Þróttarar fengu aukaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma og sendu alla leikmenn liðsins inn í vítateig Ólsara, þ.á.m. markvörðinn Arnar Darra Pétursson, enda þýddi allt annað en sigur að Þróttur var fallinn.Sjá einnig: Ryder: Okkur líður öllum skelfilega Dæmd var aukaspyrna á Þróttara, Cristian Martínez, markvörður Víkings, var fljótur að taka hana og sendi boltann fram á Þorstein Má Ragnarsson sem náði þó ekki að gera sér mat úr aðstæðum því Helgi Mikael flautaði til leiksloka meðan boltinn var í loftinu. „Það er dálítið magnað að flauta af á þessum tímapunkti en ég veit s.s. ekki hversu miklu hann bætti við,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég ræddi við Kristin Jakobsson fyrir nokkrum vikum og hann sagði að dómarar ættu að flauta leikinn af, eða til hálfleiks, þegar boltinn væri dauður,“ sagði Hjörtur Hjartarson. „Þarna er verið að senda fram á Þorstein og boltinn er í fullum leik. Þeir geta alltaf sagt að tíminn sé búinn en mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að Helgi Mikael hafi ekki áttað sig á því að þetta var sending en ekki hreinsun í loftið,“ bætti Hjörtur við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30