Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 20:36 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06
Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54