Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 20:36 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06
Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54