Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 17:06 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð berjast um formennsku í Framsóknarflokknum á flokksþingi sem fram fer um helgina. vísir/garðar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44
Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29