Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 17:06 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð berjast um formennsku í Framsóknarflokknum á flokksþingi sem fram fer um helgina. vísir/garðar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44
Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29