Sebastien Buemi vann Formúlu E í Hong Kong Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2016 16:45 Sebastien Buemi hóf titilvörnina af krafti. Vísir/Getty Sebastian Buemi, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Renault e.dams vann fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Lucas di Grassi á ABT Audi varð annar eftir að hafa ræst næst aftastur í 19. sæti og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Nelson Piquet á NextEv bílnum var á ráspól fyrir fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Oliver Turvey einnig hjá NextEv liðinu, varð annar í tímatökunni. Piquet var fljótur að byggja upp forskot sitt. Hann hélt góðri stöðu á brautinni. Sam Bird á DS Virgin náði hins vegar öðru sætinu af Turvey á sjöunda hring. Bird var fjórum sekúndum á eftir Piquet og hóf að sækja á Piquet. Piquet kom inn á þjónustusvæðið rétt fyrir miðja keppni eftir að José Maria Lopez klessti DS Virgin bíl sinn fyrir framan Piquet. Bird lenti svo í smá bilun þegar hann skipti um bíl á 26. hring og tapaði heilum hring á keppinautana sína. Bird var þó sjóðheitur og tókst að afhringa sig á 35. hring. Eftir að ökumenn höfðu skipt um bíla var ríkjandi heimsmeistari, Buemi fremstur eftir að hafa komist fram úr Lucas di Grassi. Buemi vann sér inn forskot á di Grassi og þegar 31 hringur var búin var bilið á milli þeirra þrjár sekúndur. Di Grassi var hástökkvari dagsins enda ræsti di Grassi af stað í 19. sæti. Á meðan var Piquet orðinn áttundi á NextEv bílnum og Turvey orðinn fimmti. Robin Frijns á Andretti tók fram úr Piquet á 38. hring. Frijns var grimmur undir lokin og endaði á að taka sjötta sætið. Formúla Tengdar fréttir Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Buemi, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Renault e.dams vann fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Lucas di Grassi á ABT Audi varð annar eftir að hafa ræst næst aftastur í 19. sæti og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Nelson Piquet á NextEv bílnum var á ráspól fyrir fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Oliver Turvey einnig hjá NextEv liðinu, varð annar í tímatökunni. Piquet var fljótur að byggja upp forskot sitt. Hann hélt góðri stöðu á brautinni. Sam Bird á DS Virgin náði hins vegar öðru sætinu af Turvey á sjöunda hring. Bird var fjórum sekúndum á eftir Piquet og hóf að sækja á Piquet. Piquet kom inn á þjónustusvæðið rétt fyrir miðja keppni eftir að José Maria Lopez klessti DS Virgin bíl sinn fyrir framan Piquet. Bird lenti svo í smá bilun þegar hann skipti um bíl á 26. hring og tapaði heilum hring á keppinautana sína. Bird var þó sjóðheitur og tókst að afhringa sig á 35. hring. Eftir að ökumenn höfðu skipt um bíla var ríkjandi heimsmeistari, Buemi fremstur eftir að hafa komist fram úr Lucas di Grassi. Buemi vann sér inn forskot á di Grassi og þegar 31 hringur var búin var bilið á milli þeirra þrjár sekúndur. Di Grassi var hástökkvari dagsins enda ræsti di Grassi af stað í 19. sæti. Á meðan var Piquet orðinn áttundi á NextEv bílnum og Turvey orðinn fimmti. Robin Frijns á Andretti tók fram úr Piquet á 38. hring. Frijns var grimmur undir lokin og endaði á að taka sjötta sætið.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti