Framsóknarstimpillinn hvarf úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2016 20:44 Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins vonar eflaust að flokkurinn hafi ekki orðið af neinum atkvæðum vegna horfna stimpilsins í Köben. vísir/anton brink Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. „Hann bara hvarf,“ segir Urður í samtali við Vísi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 29. október næstkomandi hófst 22. september síðastliðinn. Urður segir við að þegar það uppgötvaðist að stimpill Framsóknar væri horfinn hafi stimplar annarra stjórnmálaflokka verið fjarlægðir og kjósendur sem hafi komið í dag hafi því fengið kjörseðil þar sem þeir þurftu að skrifa listabókstafinn með penna. Aðspurð segir Urður að nýr stimpill komi væntanlega til Kaupmannahafnar strax á morgun. Hvort að einhver hafi stolið stimpli Framsóknar er ekki gott að segja þó það megi ef til vill teljast líklegra en það að einhver hafi tekið hann í misgripum í kjörklefanum. Þá er ólíklegt að það komi einhvern tímann í ljós hvernig stimpillinn hvarf þar sem það eru auðvitað engar eftirlitsmyndavélar í kjörklefanum.Mbl.is greindi fyrst frá málinu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. „Hann bara hvarf,“ segir Urður í samtali við Vísi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 29. október næstkomandi hófst 22. september síðastliðinn. Urður segir við að þegar það uppgötvaðist að stimpill Framsóknar væri horfinn hafi stimplar annarra stjórnmálaflokka verið fjarlægðir og kjósendur sem hafi komið í dag hafi því fengið kjörseðil þar sem þeir þurftu að skrifa listabókstafinn með penna. Aðspurð segir Urður að nýr stimpill komi væntanlega til Kaupmannahafnar strax á morgun. Hvort að einhver hafi stolið stimpli Framsóknar er ekki gott að segja þó það megi ef til vill teljast líklegra en það að einhver hafi tekið hann í misgripum í kjörklefanum. Þá er ólíklegt að það komi einhvern tímann í ljós hvernig stimpillinn hvarf þar sem það eru auðvitað engar eftirlitsmyndavélar í kjörklefanum.Mbl.is greindi fyrst frá málinu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent