Arnar Eggert kemur út úr skápnum sem Creed aðdáandi: „Ég óttast ekki útskúfun samfélagsins lengur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2016 11:30 Arnar fílar Creed. „Ég læt ekki spíral þagnarinnar hefta mig lengur,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, einn helsti tónlistarsérfræðingur þjóðarinnar, á Facebook og deilir í leiðinni laginu My Own Prison með hljómsveitinni Creed. „Ég óttast ekki útskúfun samfélagsins lengur. Ég ber mér á brjóst, til fjandans með afleiðingarnar, og hrópa: ÉG FÍLA ÞETTA LAG!!!“ Arnar hefur komið út úr skápnum sem aðdáandi Creed en það hefur stundum verið talið nokkuð hallærislegt að hlusta á rokksveitina Creed. Kannski eru breyttir tímar framundan. Creed var stofnuð árið 1993 og var starfandi til ársins 2012 með hléum. Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég læt ekki spíral þagnarinnar hefta mig lengur,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, einn helsti tónlistarsérfræðingur þjóðarinnar, á Facebook og deilir í leiðinni laginu My Own Prison með hljómsveitinni Creed. „Ég óttast ekki útskúfun samfélagsins lengur. Ég ber mér á brjóst, til fjandans með afleiðingarnar, og hrópa: ÉG FÍLA ÞETTA LAG!!!“ Arnar hefur komið út úr skápnum sem aðdáandi Creed en það hefur stundum verið talið nokkuð hallærislegt að hlusta á rokksveitina Creed. Kannski eru breyttir tímar framundan. Creed var stofnuð árið 1993 og var starfandi til ársins 2012 með hléum.
Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira