Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2016 11:09 Angela Merkel. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að Evrópusambandið verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. AFP greinir frá því að Merkel hafi þar verið að bregðast við ræðu Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, sem hún flutti fyrir samflokksmenn sína og sagðist vilja samkomulag Bretlands og ESB sem fæli í sér fullan aðgang breskra fyrirtækja að innri markaði ESB, en að Bretar myndu sjálfir stjórna flæði innflytjenda. May hefur sagt að bresk stjórnvöld muni beita 50. grein Lissabon-sáttmálans fyrir marslok 2017, sem kemur af stað tveggja ára ferli sem lýkur með útgöngu Bretlands úr sambandinu. Merkel segir að reglurnar verði að vera eins fyrir alla. „Ef við segjum að frjálst flæði fólks sé ekki tengt sameiginlega markaðnum, munu allir í Evrópu byrja að gera það sem þeim sýnist.“ Brexit Tengdar fréttir Bretar hefja Brexit-ferlið fyrir lok marsmánaðar 2017 Theresa May segir að Bretlandsstjórn muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir marslok. 2. október 2016 09:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að Evrópusambandið verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. AFP greinir frá því að Merkel hafi þar verið að bregðast við ræðu Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, sem hún flutti fyrir samflokksmenn sína og sagðist vilja samkomulag Bretlands og ESB sem fæli í sér fullan aðgang breskra fyrirtækja að innri markaði ESB, en að Bretar myndu sjálfir stjórna flæði innflytjenda. May hefur sagt að bresk stjórnvöld muni beita 50. grein Lissabon-sáttmálans fyrir marslok 2017, sem kemur af stað tveggja ára ferli sem lýkur með útgöngu Bretlands úr sambandinu. Merkel segir að reglurnar verði að vera eins fyrir alla. „Ef við segjum að frjálst flæði fólks sé ekki tengt sameiginlega markaðnum, munu allir í Evrópu byrja að gera það sem þeim sýnist.“
Brexit Tengdar fréttir Bretar hefja Brexit-ferlið fyrir lok marsmánaðar 2017 Theresa May segir að Bretlandsstjórn muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir marslok. 2. október 2016 09:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Bretar hefja Brexit-ferlið fyrir lok marsmánaðar 2017 Theresa May segir að Bretlandsstjórn muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir marslok. 2. október 2016 09:26