Mátaði jakka með Svíakonungi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. október 2016 22:57 Karl Gústaf spjallaði við Baldvin og Helgu Margréti á sænsku. Vísir/AFP Íslenskt par lenti í því skemmtilega atviki að rekast á Svíakonung, Karl Gústaf XVI í fataverslun í Edinborg um helgina. Baldvin Thor Bergsson deildi færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sagði frá atvikinu. Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Baldvin að hann hefði gengið inn í verslunina Walker Slater í Edinborg ásamt konu sinni, Helgu Margréti Skúladóttur, þegar þau komu auga á konunginn. „Við komum inn í þessa búð og tökum eftir því að hann er þarna ásamt fríðu föruneyti. Þarna voru einnig lífverðir og einhverjir félagar hans, að því er virtist,“ segir Baldvin. Karl Gústaf og Baldvin mátuðu í kjölfarið föt í versluninni en kóngurinn ákveður að spyrja konu Baldvins um álit. „Hann ákveður að fá álit hjá einu konunni í búðinni, en svo vel vildi til að það var konan mín.“ Baldvin segir konunginn hafa ávarpað konuna sína á ensku en hún svaraði honum um hæl á sænsku, en þau hjúin voru búsett um langt skeið í Svíþjóð. Í kjölfarið hófust samræður og samanburður á jökkunum, sem þeir að endingu keyptu báðir. Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Sjá meira
Íslenskt par lenti í því skemmtilega atviki að rekast á Svíakonung, Karl Gústaf XVI í fataverslun í Edinborg um helgina. Baldvin Thor Bergsson deildi færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sagði frá atvikinu. Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Baldvin að hann hefði gengið inn í verslunina Walker Slater í Edinborg ásamt konu sinni, Helgu Margréti Skúladóttur, þegar þau komu auga á konunginn. „Við komum inn í þessa búð og tökum eftir því að hann er þarna ásamt fríðu föruneyti. Þarna voru einnig lífverðir og einhverjir félagar hans, að því er virtist,“ segir Baldvin. Karl Gústaf og Baldvin mátuðu í kjölfarið föt í versluninni en kóngurinn ákveður að spyrja konu Baldvins um álit. „Hann ákveður að fá álit hjá einu konunni í búðinni, en svo vel vildi til að það var konan mín.“ Baldvin segir konunginn hafa ávarpað konuna sína á ensku en hún svaraði honum um hæl á sænsku, en þau hjúin voru búsett um langt skeið í Svíþjóð. Í kjölfarið hófust samræður og samanburður á jökkunum, sem þeir að endingu keyptu báðir.
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Sjá meira