Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. október 2016 13:09 Eva Einarsdóttir, Nichole Leigh Mosty og Unnsteinn Jóhannsson Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir