Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2016 13:00 Ásgeir í viðtali hjá Stöð 2 á dögunum. vísir/stefán „Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. „Framhaldið er alveg óráðið en við munum fara í þessi mál núna í vikunni. Það er verk að vinna og nú þurfa allir að fara upp með hökuna,“ segir Ásgeir varðandi framhaldið hjá Árbæingum. „Við munum setjast niður með öllum. Bæði leikmönnum og þjálfurum og teikna nýtt skipurit.“ Það hefur verið talað um að Ásgeir og félagar í stjórn Fylkis ætli sér að víkja en ekki er víst að af því verði. „Við erum opnir fyrir því að hleypa nýjum mönnum að en þeir bíða líklega ekki í röðum. Við sem sitjum stöndum okkar plikt áfram ef það eru ekki menn klárir að taka við en það er alls ekki þannig að við ætlum að standa í vegi fyrir nýju fólki sem er áhugasamt að koma inn,“ segir Ásgeir sem er klár í að vera áfram en hvað með leikmenn félagsins? „Við erum að vonast til þess að leikmenn taki þátt áfram. Það má alveg búast við því að það verði kroppað í okkar menn en nú reynir á uppalda leikmenn. Það reynir á Fylkishjartað og ég vona að við þjöppum okkur allir saman.“ Ásgeir segir að ekkert hafi verið rætt við Hermann Hreiðarsson þjálfara um framhaldið en það verði gert í vikunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 3-0 | KR í Evrópukeppni en Fylkir fallinn Fylkir spilar í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins. KR spilar í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. 1. október 2016 16:45 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira
„Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. „Framhaldið er alveg óráðið en við munum fara í þessi mál núna í vikunni. Það er verk að vinna og nú þurfa allir að fara upp með hökuna,“ segir Ásgeir varðandi framhaldið hjá Árbæingum. „Við munum setjast niður með öllum. Bæði leikmönnum og þjálfurum og teikna nýtt skipurit.“ Það hefur verið talað um að Ásgeir og félagar í stjórn Fylkis ætli sér að víkja en ekki er víst að af því verði. „Við erum opnir fyrir því að hleypa nýjum mönnum að en þeir bíða líklega ekki í röðum. Við sem sitjum stöndum okkar plikt áfram ef það eru ekki menn klárir að taka við en það er alls ekki þannig að við ætlum að standa í vegi fyrir nýju fólki sem er áhugasamt að koma inn,“ segir Ásgeir sem er klár í að vera áfram en hvað með leikmenn félagsins? „Við erum að vonast til þess að leikmenn taki þátt áfram. Það má alveg búast við því að það verði kroppað í okkar menn en nú reynir á uppalda leikmenn. Það reynir á Fylkishjartað og ég vona að við þjöppum okkur allir saman.“ Ásgeir segir að ekkert hafi verið rætt við Hermann Hreiðarsson þjálfara um framhaldið en það verði gert í vikunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 3-0 | KR í Evrópukeppni en Fylkir fallinn Fylkir spilar í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins. KR spilar í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. 1. október 2016 16:45 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 3-0 | KR í Evrópukeppni en Fylkir fallinn Fylkir spilar í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins. KR spilar í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. 1. október 2016 16:45