Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 11:30 Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45
Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21
Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00