Woosnam og Love í heiðurshöllina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2016 22:24 Ian Woosnam. vísir/getty Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. Þar ber hæst að þeir Ian Woosnam og Davis Love eru á leið í heiðurshöllina. Walesverjinn Woosnam vann Masters-mótið árið 1991. Hann var einn af hinum „stóru fimm“ frá Evrópu sem allir voru fæddir á sömu 12 mánuðunum og allir unnu stórmót. Hinir eru Seve Ballesteros, Nick Faldo, Bernhard Langer og Sandy Lyle. Woosnam var einnig fyrirliði Ryder-liðs Evrópu sem vann keppnina árið 2006. Davis Love var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins sem vann keppnina um daginn. Hann vann PGA-meistaramótið árið 1997 og varð tvisvar í öðru sæti á Masters einu sinni á US Open. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. Þar ber hæst að þeir Ian Woosnam og Davis Love eru á leið í heiðurshöllina. Walesverjinn Woosnam vann Masters-mótið árið 1991. Hann var einn af hinum „stóru fimm“ frá Evrópu sem allir voru fæddir á sömu 12 mánuðunum og allir unnu stórmót. Hinir eru Seve Ballesteros, Nick Faldo, Bernhard Langer og Sandy Lyle. Woosnam var einnig fyrirliði Ryder-liðs Evrópu sem vann keppnina árið 2006. Davis Love var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins sem vann keppnina um daginn. Hann vann PGA-meistaramótið árið 1997 og varð tvisvar í öðru sæti á Masters einu sinni á US Open.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira