GameTíví: Donnu Cruz sveið í Pac-Man Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 11:30 Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira