Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 11:21 Veigar Páll ræðir við fjölmiðlamenn í dag. Vísir/Ernir Veigar Páll Gunnarsson er nýjasti liðsmaður FH en hann gerði í dag eins árs samning við Íslandsmeistarana. Það var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. „Þetta gerðist afskaplega snögglega. Ég hafði heyrt af miklum áhuga FH en þetta var fljótt að gerast eftir að þetta kom upp fyrir örfáum dögum síðan,“ sagði Veigar Páll í viðtali við Vísi í dag. „FH-ingar höfðu samband og við ákváðum að skella okkur á þetta,“ sagði hann enn fremur. Veigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Sjá einnig: Veigar Páll samdi við meistarana „Það kom í ljós um miðja síðustu viku að leiðir myndu skilja. Við settumst niður eftir að ég kom heim úr fríi og ákváðum í sameiningu að best væri að leiðir myndu skilja.“ Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Hann viðurkennir fúslega að hann sé ekki sáttur við þann mínútufjölda sem hann fékk. „Mér gekk vel í þeim fáum leikjum sem ég spilaði og þó svo að það hafi verið glæsilegt fyrir Stjörnuna að hafna í öðru sæti hefði ég viljað spila meira. En hópurinn er sterkur og það er þjálfarinn sem ræður.“ „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað. Ég er því ánægður og stoltur af því að FH sýndi mér áhuga og mun gera allt sem ég get til að FH haldi sínu striki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson er nýjasti liðsmaður FH en hann gerði í dag eins árs samning við Íslandsmeistarana. Það var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. „Þetta gerðist afskaplega snögglega. Ég hafði heyrt af miklum áhuga FH en þetta var fljótt að gerast eftir að þetta kom upp fyrir örfáum dögum síðan,“ sagði Veigar Páll í viðtali við Vísi í dag. „FH-ingar höfðu samband og við ákváðum að skella okkur á þetta,“ sagði hann enn fremur. Veigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Sjá einnig: Veigar Páll samdi við meistarana „Það kom í ljós um miðja síðustu viku að leiðir myndu skilja. Við settumst niður eftir að ég kom heim úr fríi og ákváðum í sameiningu að best væri að leiðir myndu skilja.“ Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Hann viðurkennir fúslega að hann sé ekki sáttur við þann mínútufjölda sem hann fékk. „Mér gekk vel í þeim fáum leikjum sem ég spilaði og þó svo að það hafi verið glæsilegt fyrir Stjörnuna að hafna í öðru sæti hefði ég viljað spila meira. En hópurinn er sterkur og það er þjálfarinn sem ræður.“ „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað. Ég er því ánægður og stoltur af því að FH sýndi mér áhuga og mun gera allt sem ég get til að FH haldi sínu striki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00
Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05