Nýr Red Dead Redemption í framleiðslu? Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2016 13:32 Myndin sem Rockstar birti í dag. Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016 Leikjavísir Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016
Leikjavísir Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira