Bein útsending: Frambjóðendur ræða um stöðu háskólanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2016 12:06 Fjölmenni á fundinum. Mynd/Ragna Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík og Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri standa fyrir opnum fundi um undirfjármögnun háskólanna mánudaginn 17. október á Háskólatorgi. „Viðvarandi undirfjármögnun háskólanna dregur úr framþróun í samfélaginu og samkeppnishæfni landsins. Enn fremur er ljóst að ef ekki er lagt meira fé til reksturs háskólakerfisins þarf á endanum að fækka nemendum og draga úr fjölbreytileika í námsframboði,“ segir í yfirlýsingu frá þeim sem að fundinum standa.Í pallborði sitja: Björt Framtíð - Eva Einarsdóttir, 2. sæti í Reykjavík Suður Framsókn - Lilja Dögg Alfreðsdóttir, 1. sæti í Reykjavík Suður Píratar - Björn Leví Gunnarsson, 2. sæti í Reykjavík Norður Samfylking - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 1. sæti í Reykjavík Norður Sjálfstæðisflokkur - Bjarni Benediktsson, 1. sæti í Suðvestur Viðreisn - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 1. sæti í Suðvestur Vinstri græn - Svandís Svavarsdóttir, 1. sæti í Reykjavík Suður Tekið verður við spurningum úr sal að loknum stuttum erindum fulltrúa stjórnmálaflokkanna en einnig verður hægt að senda spurningar í gegnum Twitter undir #háskólaríhættu Fundarstjóri er Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar og meðlimur í Háskólaráði Háskóla Íslands. Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík og Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri standa fyrir opnum fundi um undirfjármögnun háskólanna mánudaginn 17. október á Háskólatorgi. „Viðvarandi undirfjármögnun háskólanna dregur úr framþróun í samfélaginu og samkeppnishæfni landsins. Enn fremur er ljóst að ef ekki er lagt meira fé til reksturs háskólakerfisins þarf á endanum að fækka nemendum og draga úr fjölbreytileika í námsframboði,“ segir í yfirlýsingu frá þeim sem að fundinum standa.Í pallborði sitja: Björt Framtíð - Eva Einarsdóttir, 2. sæti í Reykjavík Suður Framsókn - Lilja Dögg Alfreðsdóttir, 1. sæti í Reykjavík Suður Píratar - Björn Leví Gunnarsson, 2. sæti í Reykjavík Norður Samfylking - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 1. sæti í Reykjavík Norður Sjálfstæðisflokkur - Bjarni Benediktsson, 1. sæti í Suðvestur Viðreisn - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 1. sæti í Suðvestur Vinstri græn - Svandís Svavarsdóttir, 1. sæti í Reykjavík Suður Tekið verður við spurningum úr sal að loknum stuttum erindum fulltrúa stjórnmálaflokkanna en einnig verður hægt að senda spurningar í gegnum Twitter undir #háskólaríhættu Fundarstjóri er Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar og meðlimur í Háskólaráði Háskóla Íslands. Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira