Benedikt vill síður vera kallaður mella Jakob Bjarnar skrifar 17. október 2016 11:40 Óvænt útspil Pírata um helgina hefur hleypt kappi í margan áhugamanninn um stjórnmál, fullmiklu í Láru Hönnu að mati Benedikts. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur ómaklega að sér vegið þegar hann er kallaður „mella“ af Láru Hönnu Einarsdóttur þýðanda og bloggara. Viðbrögð Viðreisnar við ósk Pírata um viðræður um hugsanlegt samstarf að loknum kosningum hafa hleypt talsverðu lífi í kosningarnar sem eru eftir hálfan mánuð. Meðan formenn Samfylkingar og VG hafa ágætlega í umleitan Pírata hefur Viðreisn og Björt framtíð talið ýmsa meinbugi á slíku samtali; og vísa þá til þess að stutt sé til kosninga og rétt sé að lýðræðislegt umboð kjósenda liggi fyrir áður en slíkar stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Ýmsir sem eru fylgjandi því að fyrir liggi einskonar kosningabandalag fyrir kosningar vanda Viðreisn og BF ekki kveðjurnar vegna þessarar afstöðu og ein þeirra er Lára Hanna. Benedikt birti nú í morgun bréfið frá Pírötum á Facebooksíðu sinni en lætur jafnframt orðsendingu til Láru Hönnu fylgja:Hér er bréf Pírata, óvænt útspil sem hleypt hefur lífi í kosningabaráttuna en svo virðist sem holskefla frétta af væringum innan Framsóknarflokks sitji í fólki. Nú er hins vegar að færast fjör í leikinn að nýju.„Ég er örugglega of viðkvæmur, en verð samt að viðurkenna að mér finnst leiðinlegt þegar Lára Hanna Einarsdóttir vinkona mín kallar mig mellu og fjölmargir vinir mínir láta í ljós velþóknun á Facebook. Með færslu hennar fylgja svo alls kyns útlistanir á skilyrðum Pírata og hve ómerkilegt sé að gangast ekki undir þau,“ skrifar Benedikt og vitnar í orð Láru Hönnu: „Ég skora á ykkur, Benedikt og Óttarr, að endurskoða viðhorf ykkar. Að öðrum kosti mun þorri kjósenda - vona ég - líta á ykkur sem mellur íslenskra stjórnmála. Opnir fyrir öllu, líka spillingunni. Sorrí, strákar - þannig er það bara.“ Benedikt bendir á að í bréfinu sem hann fékk hafi ekkert verið talað um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Bréfið sem ég fékk talar ekkert um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Benedikt vitnar þá í fleyg ummæli Nóbelsskáldsins, hvort við ættum ekki að hefja umræðuna upp á aðeins hærra plan? Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Blendin viðbrögð við útspili Pírata 16. október 2016 19:30 Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45 „Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur ómaklega að sér vegið þegar hann er kallaður „mella“ af Láru Hönnu Einarsdóttur þýðanda og bloggara. Viðbrögð Viðreisnar við ósk Pírata um viðræður um hugsanlegt samstarf að loknum kosningum hafa hleypt talsverðu lífi í kosningarnar sem eru eftir hálfan mánuð. Meðan formenn Samfylkingar og VG hafa ágætlega í umleitan Pírata hefur Viðreisn og Björt framtíð talið ýmsa meinbugi á slíku samtali; og vísa þá til þess að stutt sé til kosninga og rétt sé að lýðræðislegt umboð kjósenda liggi fyrir áður en slíkar stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Ýmsir sem eru fylgjandi því að fyrir liggi einskonar kosningabandalag fyrir kosningar vanda Viðreisn og BF ekki kveðjurnar vegna þessarar afstöðu og ein þeirra er Lára Hanna. Benedikt birti nú í morgun bréfið frá Pírötum á Facebooksíðu sinni en lætur jafnframt orðsendingu til Láru Hönnu fylgja:Hér er bréf Pírata, óvænt útspil sem hleypt hefur lífi í kosningabaráttuna en svo virðist sem holskefla frétta af væringum innan Framsóknarflokks sitji í fólki. Nú er hins vegar að færast fjör í leikinn að nýju.„Ég er örugglega of viðkvæmur, en verð samt að viðurkenna að mér finnst leiðinlegt þegar Lára Hanna Einarsdóttir vinkona mín kallar mig mellu og fjölmargir vinir mínir láta í ljós velþóknun á Facebook. Með færslu hennar fylgja svo alls kyns útlistanir á skilyrðum Pírata og hve ómerkilegt sé að gangast ekki undir þau,“ skrifar Benedikt og vitnar í orð Láru Hönnu: „Ég skora á ykkur, Benedikt og Óttarr, að endurskoða viðhorf ykkar. Að öðrum kosti mun þorri kjósenda - vona ég - líta á ykkur sem mellur íslenskra stjórnmála. Opnir fyrir öllu, líka spillingunni. Sorrí, strákar - þannig er það bara.“ Benedikt bendir á að í bréfinu sem hann fékk hafi ekkert verið talað um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Bréfið sem ég fékk talar ekkert um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Benedikt vitnar þá í fleyg ummæli Nóbelsskáldsins, hvort við ættum ekki að hefja umræðuna upp á aðeins hærra plan?
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Blendin viðbrögð við útspili Pírata 16. október 2016 19:30 Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45 „Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira
Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45
Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45
„Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28