Skotar leggja fram tillögu um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2016 10:39 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinna. Vísir/AFP Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, staðfesti í morgun að frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verði lagt fram til umsagnar í næstu viku. Sturgeon segist staðráðin í að láta Skota taka afstöðu til sjálfstæðis áður en Bretlands yfirgefur Evrópusambandið, sé slíkt nauðsynlegt til að vernda hagsmuni Skotlands. Sturgeon greindi frá þessu á fundi Skoska þjóðarflokksins í morgun, en líta má á þetta sem fyrsta skref í átt að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu. Búist er við að bresk stjórnvöld muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir lok marsmánaðar 2017, sem þýðir að Bretland yfirgefur sambandið á fyrri hluta árs 2019. Skotar höfnuðu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í september 2014, þar sem 55 prósent kjósenda greiddu atkvæði gegn, en 45 prósent með.BREAKING: @NicolaSturgeon says Independence Referendum Bill will be published for consultation next week #indyref2 https://t.co/rwGOwqUfGO— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) October 13, 2016 Brexit Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, staðfesti í morgun að frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verði lagt fram til umsagnar í næstu viku. Sturgeon segist staðráðin í að láta Skota taka afstöðu til sjálfstæðis áður en Bretlands yfirgefur Evrópusambandið, sé slíkt nauðsynlegt til að vernda hagsmuni Skotlands. Sturgeon greindi frá þessu á fundi Skoska þjóðarflokksins í morgun, en líta má á þetta sem fyrsta skref í átt að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu. Búist er við að bresk stjórnvöld muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir lok marsmánaðar 2017, sem þýðir að Bretland yfirgefur sambandið á fyrri hluta árs 2019. Skotar höfnuðu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í september 2014, þar sem 55 prósent kjósenda greiddu atkvæði gegn, en 45 prósent með.BREAKING: @NicolaSturgeon says Independence Referendum Bill will be published for consultation next week #indyref2 https://t.co/rwGOwqUfGO— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) October 13, 2016
Brexit Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira