Kjörstöðum lokað og talning atkvæða hafin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2016 22:15 Frá talningu atkvæða í Ráðhúsi Reykjavíkur. vísir/jói k Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 58.474 kosið í Reykjavík sem er örlítið meira en á sama tíma í alþingiskosningunum 2013. Kjörsókn á landinu öllu hefur verið svipuð eða örlítið lakari á landinu öllu en 2013 en þá höfðu aldrei færri kosið í þingkosningum. Kosningarnar nú eru þær 22. frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Tólf flokkar eru í framboði en ef marka má kannanir munu sjö flokkar ná mönnum inn á þing. Þar af er einn nýr flokkur, Viðreisn. Skoðanakönnun Gallup deginum fyrir kjördag hefur sögulega gefið nokkuð góða mynd af því hvernig kosningarnar fara. Í könnun fyrirtækisins í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur eða með 27 prósent fylgi. Píratar voru næststærstir með 18 prósent fylgi. Vinstri græn komu í þriðja sæti með 16,5 prósent og þar á eftir fylgdi Framsóknarflokkurinn með 9,3 prósent. Viðreisn mældist með tæp 9 prósent, Samfylkingin 7,4 prósent og Björt framtíð með 6,8 prósent.Innsigli kjörstjórnar í Reykjavík.vísir/jói kFrá talningu atkvæða í Brekkuskóla á Akureyri.vísir/svenni Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 58.474 kosið í Reykjavík sem er örlítið meira en á sama tíma í alþingiskosningunum 2013. Kjörsókn á landinu öllu hefur verið svipuð eða örlítið lakari á landinu öllu en 2013 en þá höfðu aldrei færri kosið í þingkosningum. Kosningarnar nú eru þær 22. frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Tólf flokkar eru í framboði en ef marka má kannanir munu sjö flokkar ná mönnum inn á þing. Þar af er einn nýr flokkur, Viðreisn. Skoðanakönnun Gallup deginum fyrir kjördag hefur sögulega gefið nokkuð góða mynd af því hvernig kosningarnar fara. Í könnun fyrirtækisins í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur eða með 27 prósent fylgi. Píratar voru næststærstir með 18 prósent fylgi. Vinstri græn komu í þriðja sæti með 16,5 prósent og þar á eftir fylgdi Framsóknarflokkurinn með 9,3 prósent. Viðreisn mældist með tæp 9 prósent, Samfylkingin 7,4 prósent og Björt framtíð með 6,8 prósent.Innsigli kjörstjórnar í Reykjavík.vísir/jói kFrá talningu atkvæða í Brekkuskóla á Akureyri.vísir/svenni
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30