Bein útsending: Risastóri kosningaþátturinn og Íslandsmót í stjórnmálum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2016 20:35 Upp úr klukkan 22 verður skipt yfir í Skaftahlíð þar sem Telma Tómasdóttir og Heimir Már Pétursson rýna í fyrstu tölur með sérfræðingum. Logi Bergmann tekur skemmtilegan snúning á Alþingiskosningunum í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 klukkan 20:45. Þátturinn er í opinni dagskrá. Fjöldi gesta mætir í þáttinn og fullyrðir Logi að þeir séu allir skemmtilegir. Ekki nóg með það heldur mun fyrsta Íslandsmótið í stjórnmálum fara fram í þættinum. Ungir frambjóðendur sem eru að stíga sín fyrstu spor í alvöru pólitík, og hafa vanist því nú þegar að rífa kjaft, verða á svæðinu og þá verður farið yfir kosningabaráttuna með pólitískum spekingum.„Þetta verður meiriháttar. Ég lofa,“ segir Logi Bergmann.Púlsinn verður tekinn hjá fólkinu í landinu en fréttamenn Stöðvar 2 verða á vettvangi með puttann á kosningaveislupúlsinum.Uppfært. Útsendingunni er lokið og má sjá upptökur úr þættinum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta þáttarins fékk Logi til sín unga frambjóðendur, Katrínu Atladóttur og Unu Hildardóttur, í sófann. Þar kom Þorbjörn Þórðarson fréttamaður Spaugstofunni einnig á óvart þegar hann ruddist inn á sýningu þeirra á stóra sviði Þjóðleikhússins. Stórkostleg uppákoma. Síðan komu fulltrúar allra framboða til Loga og tóku þátt í stórskemmtilegri keppni.Í öðrum hluta hélt keppnin milli flokkanna áfram og bjuggu þátttakendur meðal annars til stórkostlegar kökur sem enginn annar en Jói Fel gaf einkunnir fyrir. Kíkt var á kosningavöku Pírata á Bryggjunni þar sem var góð stemmning. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati kom í viðtal en þar var einnig Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Samfylkingarkona komin til þess að bjóða Helga Hrafni að stofna með sér fyrirtæki.Þriðji hluti er ríflega tvær klukkustunda langur. Þar koma Ágústa Eva og Gunnar Hilmarsson og kynna nýja hljómsveit sína, Sycamore Tree. Snærós Sindradóttir og Harmageddon bræður, Frosti Logason og Þorkell Máni Pétusson, ræða kosningabaráttuna. Hljómsveitin Boogie Trouble tekur lag. Boltinn er síðan gefinn upp í Skaftahlíð eftir um 40 mínútur þar sem Telma Tómasson tekur á móti fyrstu tölum ásamt Höskuldi Kára Schram. Heimir Már Pétursson ræðir pólitíkina við Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann, Vigdísi Hauksdóttur, sem hættir á þingi nú í kosningunum og Óskar Stein Ómarsson, ritara Samfylkinguna. Kíkt er á kosningavöku Sjálfstæðisflokks og rætt við Óla Björn Kárason og Bjarna Benediktsson formann eftir að fyrstu tölur berast. Einnig er fylgst með ræðu Bjarna þar sem hann talar við flokksmenn. Kíkt er á kosningavöku Pírata þar sem Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir ræða fyrstu tölur. Þá er rætt við Kristján Þór Júlíusson fyrir norðan. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, ræðir einnig fyrstu tölur á sinni kosningavöku, sem og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og Lilja Alfreðsdóttir varaformaður, á kosningavöku í Framsóknarhúsinu. Þá er farið á Nauthól þar sem stuðningsmenn Viðreisnar komu saman. Þar var rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Benedikt Jóhannsson formann. Einnig lá leiðin í Björtuloft í Hörpu þar sem Björt framtíð hittist en þar var rætt við Óttar Proppé formann. Kosningar 2016 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Logi Bergmann tekur skemmtilegan snúning á Alþingiskosningunum í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 klukkan 20:45. Þátturinn er í opinni dagskrá. Fjöldi gesta mætir í þáttinn og fullyrðir Logi að þeir séu allir skemmtilegir. Ekki nóg með það heldur mun fyrsta Íslandsmótið í stjórnmálum fara fram í þættinum. Ungir frambjóðendur sem eru að stíga sín fyrstu spor í alvöru pólitík, og hafa vanist því nú þegar að rífa kjaft, verða á svæðinu og þá verður farið yfir kosningabaráttuna með pólitískum spekingum.„Þetta verður meiriháttar. Ég lofa,“ segir Logi Bergmann.Púlsinn verður tekinn hjá fólkinu í landinu en fréttamenn Stöðvar 2 verða á vettvangi með puttann á kosningaveislupúlsinum.Uppfært. Útsendingunni er lokið og má sjá upptökur úr þættinum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta þáttarins fékk Logi til sín unga frambjóðendur, Katrínu Atladóttur og Unu Hildardóttur, í sófann. Þar kom Þorbjörn Þórðarson fréttamaður Spaugstofunni einnig á óvart þegar hann ruddist inn á sýningu þeirra á stóra sviði Þjóðleikhússins. Stórkostleg uppákoma. Síðan komu fulltrúar allra framboða til Loga og tóku þátt í stórskemmtilegri keppni.Í öðrum hluta hélt keppnin milli flokkanna áfram og bjuggu þátttakendur meðal annars til stórkostlegar kökur sem enginn annar en Jói Fel gaf einkunnir fyrir. Kíkt var á kosningavöku Pírata á Bryggjunni þar sem var góð stemmning. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati kom í viðtal en þar var einnig Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Samfylkingarkona komin til þess að bjóða Helga Hrafni að stofna með sér fyrirtæki.Þriðji hluti er ríflega tvær klukkustunda langur. Þar koma Ágústa Eva og Gunnar Hilmarsson og kynna nýja hljómsveit sína, Sycamore Tree. Snærós Sindradóttir og Harmageddon bræður, Frosti Logason og Þorkell Máni Pétusson, ræða kosningabaráttuna. Hljómsveitin Boogie Trouble tekur lag. Boltinn er síðan gefinn upp í Skaftahlíð eftir um 40 mínútur þar sem Telma Tómasson tekur á móti fyrstu tölum ásamt Höskuldi Kára Schram. Heimir Már Pétursson ræðir pólitíkina við Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann, Vigdísi Hauksdóttur, sem hættir á þingi nú í kosningunum og Óskar Stein Ómarsson, ritara Samfylkinguna. Kíkt er á kosningavöku Sjálfstæðisflokks og rætt við Óla Björn Kárason og Bjarna Benediktsson formann eftir að fyrstu tölur berast. Einnig er fylgst með ræðu Bjarna þar sem hann talar við flokksmenn. Kíkt er á kosningavöku Pírata þar sem Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir ræða fyrstu tölur. Þá er rætt við Kristján Þór Júlíusson fyrir norðan. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, ræðir einnig fyrstu tölur á sinni kosningavöku, sem og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og Lilja Alfreðsdóttir varaformaður, á kosningavöku í Framsóknarhúsinu. Þá er farið á Nauthól þar sem stuðningsmenn Viðreisnar komu saman. Þar var rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Benedikt Jóhannsson formann. Einnig lá leiðin í Björtuloft í Hörpu þar sem Björt framtíð hittist en þar var rætt við Óttar Proppé formann.
Kosningar 2016 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira