Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 20:15 Fyrstu tölur koma í hús eftir klukkan 22:00. Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira