Vonast til að fólk „kjósi með hjartanu“ Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 12:16 Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar. Mynd/Gunnar Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Hún vonast til þess að fólk kjósi með hjartanu. Hún óttast þó hræðsluáróður um töpuð atkvæði. „Ég var í Kringlunni í gær og mér fannst bara eins og allir væru ekki búnir að ákveða sig. Þau tóku okkur ofboðslega vel.“ Hún segir þó aðalatriðið vera að meðlimir Dögunar séu ánægðir með kosningabaráttuna. „Okkur finnst við hafa komið heiðarlega fram, verið málefnaleg og komið fram með lausnir og gert okkar allra besta án þess að vera með skítkast, þó við séum virkilega með húmor. Við höfum haft gleðina og málefni í þessu alla leið,“ segir Helga. „Við teljum að komum bara sterk út úr þessu. Svo vonumst við bara til þess að fólk kjósi með hjartanu.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 „Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira
Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Hún vonast til þess að fólk kjósi með hjartanu. Hún óttast þó hræðsluáróður um töpuð atkvæði. „Ég var í Kringlunni í gær og mér fannst bara eins og allir væru ekki búnir að ákveða sig. Þau tóku okkur ofboðslega vel.“ Hún segir þó aðalatriðið vera að meðlimir Dögunar séu ánægðir með kosningabaráttuna. „Okkur finnst við hafa komið heiðarlega fram, verið málefnaleg og komið fram með lausnir og gert okkar allra besta án þess að vera með skítkast, þó við séum virkilega með húmor. Við höfum haft gleðina og málefni í þessu alla leið,“ segir Helga. „Við teljum að komum bara sterk út úr þessu. Svo vonumst við bara til þess að fólk kjósi með hjartanu.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 „Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25
Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46
„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40
„Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42
Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41
Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30
Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15