Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2016 10:18 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. mynd/gsí Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn á Sanya Ladies Open mótinu í Kína í morgun. Ólafía Þórunn var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en er á samtals fimm höggum yfir pari eftir fyrstu tvo dagana. Hún spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag en mestu munaði um að hún fékk fjóra skolla í röð frá tíundu holu til þeirrar þrettándu. Hún fékk fugl á fjórtándu holu en hefði þurft annan á síðustu þremur holunum en það tókst ekki. 60 efstu keppendurnir komust áfram í gegnum niðurskurðinn en Ólafía Þórunn hafnaði í 63.-78. sæti. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27. október 2016 12:00 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn á Sanya Ladies Open mótinu í Kína í morgun. Ólafía Þórunn var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en er á samtals fimm höggum yfir pari eftir fyrstu tvo dagana. Hún spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag en mestu munaði um að hún fékk fjóra skolla í röð frá tíundu holu til þeirrar þrettándu. Hún fékk fugl á fjórtándu holu en hefði þurft annan á síðustu þremur holunum en það tókst ekki. 60 efstu keppendurnir komust áfram í gegnum niðurskurðinn en Ólafía Þórunn hafnaði í 63.-78. sæti.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27. október 2016 12:00 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27. október 2016 12:00
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00