Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2016 15:05 Húmanistar vilja stórauka lýðræði í skólum landsins. Þeir telja börn fullkomlega hæf til þess að ákveða hvað sé þeim fyrir bestu og vilja hverfa frá núverandi menntastefnu sem einblíni um of á að framleiða starfsmenn fyrir atvinnulífið. Þetta kom fram í máli formanns flokksins, Júlíusar Valdimarssonar, í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hann segir að börn ættu í meira mæli að fá að hafa áhrif á það hvað er kennt í skólum landsins - út frá því hvaða þarfir nemendurnir hafa. „Þeir eiga að geta ákveðið það hvað þeir telja þörf á að læra og hvernig er lært og svo framvegis.“ Hann segir að þessi aukna lýðræðisvæðing menntakerfisins muni leiða til þess að skólarnir verði betri og nemendurna betur til þess fallna að átta sig á eigin hæfileikum. Það muni að lokum gera þá hæfari til að takast á við það sem framtíðin ber í skauti sér. Mikilvægt er að mati Júlíusar að börn öðlist aukið sjálfstraust og læri að standa með sjálfum sér. Þá segir hann aukna aðkomu nemenda að tilhögun námsins muni hafa í för með sér bætta rökhugsun þeirra, að börnin verði meiri hópsálir, verði gagnrýnni og að þau muni eiga auðveldara með leiða sig að niðurstöðum.Snúa frá starfsmannaáherslunni„Þau geta algjörlega tjáð sig um það sem þau vilja,“ segir Júlíus. Hann bætir við að stefna Húmanista í þessum málum sé til þess fallin að snúa við ríkjandi áherslum í menntakerfinu sem að mati Júlíusar einbeiti sér of mikið að því að búa til starfsmenn fyrir fyrirtækjarekstur. „Auðvitað þarf að vera starfsnám, auðvitað þarf fólk að kunna tungumál og geta reiknað og kunna grundvallaratriðin til þess að verða góðir starfsmenn. Þau eiga þó líka að læra og hafa þjálfun í því að vera sjálfbærar manneskjur sem að geta búið sér til sína framtíð á sínum forsendum - ekki á forsendum atvinnulífsins.“ segir Júlíus. Viðtalið við Júlíus má sjá hér að ofan en þar ræðir hann meðal annars þjóðpeningakerfi, borgaralaun, lækkun kosningaaldurs og allt það sem gerir Húmaista að húmanistum. Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að nauðsynlegt sé að fá fólk á þingi sem þekkir á eigin skinni hvernig það sé að vera í lægsta þrepi samfélagsins. 21. október 2016 15:49 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14. október 2016 15:44 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Húmanistar vilja stórauka lýðræði í skólum landsins. Þeir telja börn fullkomlega hæf til þess að ákveða hvað sé þeim fyrir bestu og vilja hverfa frá núverandi menntastefnu sem einblíni um of á að framleiða starfsmenn fyrir atvinnulífið. Þetta kom fram í máli formanns flokksins, Júlíusar Valdimarssonar, í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hann segir að börn ættu í meira mæli að fá að hafa áhrif á það hvað er kennt í skólum landsins - út frá því hvaða þarfir nemendurnir hafa. „Þeir eiga að geta ákveðið það hvað þeir telja þörf á að læra og hvernig er lært og svo framvegis.“ Hann segir að þessi aukna lýðræðisvæðing menntakerfisins muni leiða til þess að skólarnir verði betri og nemendurna betur til þess fallna að átta sig á eigin hæfileikum. Það muni að lokum gera þá hæfari til að takast á við það sem framtíðin ber í skauti sér. Mikilvægt er að mati Júlíusar að börn öðlist aukið sjálfstraust og læri að standa með sjálfum sér. Þá segir hann aukna aðkomu nemenda að tilhögun námsins muni hafa í för með sér bætta rökhugsun þeirra, að börnin verði meiri hópsálir, verði gagnrýnni og að þau muni eiga auðveldara með leiða sig að niðurstöðum.Snúa frá starfsmannaáherslunni„Þau geta algjörlega tjáð sig um það sem þau vilja,“ segir Júlíus. Hann bætir við að stefna Húmanista í þessum málum sé til þess fallin að snúa við ríkjandi áherslum í menntakerfinu sem að mati Júlíusar einbeiti sér of mikið að því að búa til starfsmenn fyrir fyrirtækjarekstur. „Auðvitað þarf að vera starfsnám, auðvitað þarf fólk að kunna tungumál og geta reiknað og kunna grundvallaratriðin til þess að verða góðir starfsmenn. Þau eiga þó líka að læra og hafa þjálfun í því að vera sjálfbærar manneskjur sem að geta búið sér til sína framtíð á sínum forsendum - ekki á forsendum atvinnulífsins.“ segir Júlíus. Viðtalið við Júlíus má sjá hér að ofan en þar ræðir hann meðal annars þjóðpeningakerfi, borgaralaun, lækkun kosningaaldurs og allt það sem gerir Húmaista að húmanistum.
Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að nauðsynlegt sé að fá fólk á þingi sem þekkir á eigin skinni hvernig það sé að vera í lægsta þrepi samfélagsins. 21. október 2016 15:49 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14. október 2016 15:44 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55
Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10
Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04
Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20
Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að nauðsynlegt sé að fá fólk á þingi sem þekkir á eigin skinni hvernig það sé að vera í lægsta þrepi samfélagsins. 21. október 2016 15:49
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25
Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14. október 2016 15:44
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26