Mældu yfir 1600 dósir og hver einasta uppfyllti lágmarksmagn af skyri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2016 13:18 Ekkert bendir til þess að skyr sem MS framleiði sé undir þeirri þyngd sem tilgreind er á dósunum. Þvert á móti. Mynd af vefsíðu MS MS hefur reglubundið eftirlit með vigtun á allri framleiðslu fyrirtækisins, þar með talið eftirlit með pökkun á skyri og öðrum sýrðum vörum í dósir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MS til Vísis vegna fréttar á laugardaginn þar sem Elísabet Ólafsdóttir, betur þekkt sem Beta Rokk, fullyrti að skyrmagn í stórum dósum KEA, sem framleitt er af Mjólkursamsölunni, væri undir því magni sem tilkynnt væri á hverri dós.Fjallað var um fullyrðingu Betu um helgina þar sem hún sagðist hafa mælt magnið úr hverri dós sem hún hefði borðað undanfarin átta ár. Nú hefði steininn tekið úr og hún krafist þess að MS greiddi henni tólf þúsund krónur, sem væri verð þess skyrs sem hefði ekki skilað sér í dollurnar undanfarin ár. Beta dró í land um helgina og skýrði frá því að það væri ekki rétt að hún hefði vigt dósirnar allan þennan tíma. Þá hefði sömuleiðis komið í ljós að allar þrjár vogirnar sem hún notaði til að vigta skyrið hefðu reynst bilaðar. Um sjö grömm af skyri umfram lágmarksmagnEftirlit MS með þyngd er framkvæmd á tveimur stöðum í framleiðsluferlinu að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Fyrst við pökkun og síðan á rannsóknarstofu MS. Er skemmst frá því að segja að rúmlega 1600 dósir voru mældar á bilinu janúar til október í ár og reyndist engin vera undir 520 grömmum sem er lágmarksþyngdarkrafan. Raunar staðfestu mælingarnar að jafnaði eru um 7,3 grömm af skyri umfram lágmarksmagn per dós.„Þá vill MS koma því á framfæri við neytendur að fyrirtækið tekur öllum ábendingum um vörur þeirra alvarlega og er alltaf tilbúið að hlusta á neytendur þegar gerðar eru athugasemdir við vörur MS.“ Tengdar fréttir Sakar MS um að svindla vísvitandi á neytendum Elísabet Ólafsdóttir hefur mælt skyrmagn í dósum í 8 ár og segist nær aldrei hafa fengið það magn sem auglýst sé á umbúðunum. Kvartaði til neytendastofu í morgun. 22. október 2016 15:40 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
MS hefur reglubundið eftirlit með vigtun á allri framleiðslu fyrirtækisins, þar með talið eftirlit með pökkun á skyri og öðrum sýrðum vörum í dósir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MS til Vísis vegna fréttar á laugardaginn þar sem Elísabet Ólafsdóttir, betur þekkt sem Beta Rokk, fullyrti að skyrmagn í stórum dósum KEA, sem framleitt er af Mjólkursamsölunni, væri undir því magni sem tilkynnt væri á hverri dós.Fjallað var um fullyrðingu Betu um helgina þar sem hún sagðist hafa mælt magnið úr hverri dós sem hún hefði borðað undanfarin átta ár. Nú hefði steininn tekið úr og hún krafist þess að MS greiddi henni tólf þúsund krónur, sem væri verð þess skyrs sem hefði ekki skilað sér í dollurnar undanfarin ár. Beta dró í land um helgina og skýrði frá því að það væri ekki rétt að hún hefði vigt dósirnar allan þennan tíma. Þá hefði sömuleiðis komið í ljós að allar þrjár vogirnar sem hún notaði til að vigta skyrið hefðu reynst bilaðar. Um sjö grömm af skyri umfram lágmarksmagnEftirlit MS með þyngd er framkvæmd á tveimur stöðum í framleiðsluferlinu að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Fyrst við pökkun og síðan á rannsóknarstofu MS. Er skemmst frá því að segja að rúmlega 1600 dósir voru mældar á bilinu janúar til október í ár og reyndist engin vera undir 520 grömmum sem er lágmarksþyngdarkrafan. Raunar staðfestu mælingarnar að jafnaði eru um 7,3 grömm af skyri umfram lágmarksmagn per dós.„Þá vill MS koma því á framfæri við neytendur að fyrirtækið tekur öllum ábendingum um vörur þeirra alvarlega og er alltaf tilbúið að hlusta á neytendur þegar gerðar eru athugasemdir við vörur MS.“
Tengdar fréttir Sakar MS um að svindla vísvitandi á neytendum Elísabet Ólafsdóttir hefur mælt skyrmagn í dósum í 8 ár og segist nær aldrei hafa fengið það magn sem auglýst sé á umbúðunum. Kvartaði til neytendastofu í morgun. 22. október 2016 15:40 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Sakar MS um að svindla vísvitandi á neytendum Elísabet Ólafsdóttir hefur mælt skyrmagn í dósum í 8 ár og segist nær aldrei hafa fengið það magn sem auglýst sé á umbúðunum. Kvartaði til neytendastofu í morgun. 22. október 2016 15:40
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent