Píratar kynna loftlagsstefnu sína Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 18:14 Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy Vísir/FRIÐRIK ÞÓR Píratar hafa samþykkt aðgerðarstefnu í loftlagsmálum og vilja uppfylla ákvæði Parísarsamningsins. Helsta markmiðið er að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2025 og þeir sem mengi beri kostnaðinn af því. Þá taka Píratar „skýra afstöðu gegn olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögu Íslands“. Flokkurinn vill frekar leggja áherslu á sjálfbærni með aukinni nýtingu endurnýjanlegrar og vistvænnar orku sem framleidd er hér á landi og að skattkerfið verði nýtt í hvívetna til að hvetja til athafna sem hafa litla eða enga losun mengandi efna. „Öll starfsemi sem losar mengandi efni í umhverfið skal greiða mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Með því er einnig settur jákvæður þrýstingur á fyrirtæki til að leita leiða til að draga úr mengun,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Þar segir einnig að mikilvægt sé að hraða rafvæðingu bifreiða- og skipaflotans og stefnt verði að samgöngukerfi sem nýti innlenda orku. „Í því sambandi er mikilvægt að byggja upp innviði fyrir rafknúin og visthæf ökutæki og skip. Þá er lagt til að notkun olíu með brennisteinsinnihaldi yfir 0,1 prósent muni heyra sögunni til í íslenskri landhelgi.“ Kosningar 2016 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Sjá meira
Píratar hafa samþykkt aðgerðarstefnu í loftlagsmálum og vilja uppfylla ákvæði Parísarsamningsins. Helsta markmiðið er að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2025 og þeir sem mengi beri kostnaðinn af því. Þá taka Píratar „skýra afstöðu gegn olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögu Íslands“. Flokkurinn vill frekar leggja áherslu á sjálfbærni með aukinni nýtingu endurnýjanlegrar og vistvænnar orku sem framleidd er hér á landi og að skattkerfið verði nýtt í hvívetna til að hvetja til athafna sem hafa litla eða enga losun mengandi efna. „Öll starfsemi sem losar mengandi efni í umhverfið skal greiða mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Með því er einnig settur jákvæður þrýstingur á fyrirtæki til að leita leiða til að draga úr mengun,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Þar segir einnig að mikilvægt sé að hraða rafvæðingu bifreiða- og skipaflotans og stefnt verði að samgöngukerfi sem nýti innlenda orku. „Í því sambandi er mikilvægt að byggja upp innviði fyrir rafknúin og visthæf ökutæki og skip. Þá er lagt til að notkun olíu með brennisteinsinnihaldi yfir 0,1 prósent muni heyra sögunni til í íslenskri landhelgi.“
Kosningar 2016 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Sjá meira