Benedikt: Stjórnir myndaðar utan um málefni, ekki þingmannafjölda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2016 14:59 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 13 í dag en hann er sá fimmti í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Benedikt gaf sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn eftir að hann kom af fundi forseta. Sagði Benedikt að þeir hafi farið yfir málin og hvernig þau stæðu. Guðni hafi komið gagnlegar ábendingar enda sé hann með yfirsýn yfir allt sviðið ólíkt leiðtogum flokkanna. Hann segir að útspil Pírata um að verja minnihlutastjórn falli sé um margt áhugaverð. „Þetta er áhugavert útspil sem þýðir að það eru fleiri möguleikar í stöðunni en voru áður,“ sagði Benedikt við viðstadda fjölmiðlamenn. Hann segist hafa lagt það til við forseta að Viðreisn myndi leiða stjórnarsamstarf án þess þó að hafa beðið formlega um það. Benedikt var einnig spurður um mögulegt stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Á forsíðu Fréttablaðsins er greint frá því að Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson hafi rætt saman í síma í gær um mögulega ríkisstjórn flokkanna þeirra og Viðreisnar. Benedikt vildi lítið tjá sig um möguleikana á slíku samstarfi. „Ég vil ekkert segja um það á þessu stigi málsins,“ sagði Benedikt og minntist á að það væri eins og það hafi uppgötvast í morgun að slík stjórn myndi njóta stuðnings 32 þingmanna eða meirihluta á þingi. „Það er ekki þannig sem stjórnir myndar. Þær eru myndaðar utan um málefni.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31. október 2016 14:53 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 13 í dag en hann er sá fimmti í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Benedikt gaf sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn eftir að hann kom af fundi forseta. Sagði Benedikt að þeir hafi farið yfir málin og hvernig þau stæðu. Guðni hafi komið gagnlegar ábendingar enda sé hann með yfirsýn yfir allt sviðið ólíkt leiðtogum flokkanna. Hann segir að útspil Pírata um að verja minnihlutastjórn falli sé um margt áhugaverð. „Þetta er áhugavert útspil sem þýðir að það eru fleiri möguleikar í stöðunni en voru áður,“ sagði Benedikt við viðstadda fjölmiðlamenn. Hann segist hafa lagt það til við forseta að Viðreisn myndi leiða stjórnarsamstarf án þess þó að hafa beðið formlega um það. Benedikt var einnig spurður um mögulegt stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Á forsíðu Fréttablaðsins er greint frá því að Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson hafi rætt saman í síma í gær um mögulega ríkisstjórn flokkanna þeirra og Viðreisnar. Benedikt vildi lítið tjá sig um möguleikana á slíku samstarfi. „Ég vil ekkert segja um það á þessu stigi málsins,“ sagði Benedikt og minntist á að það væri eins og það hafi uppgötvast í morgun að slík stjórn myndi njóta stuðnings 32 þingmanna eða meirihluta á þingi. „Það er ekki þannig sem stjórnir myndar. Þær eru myndaðar utan um málefni.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31. október 2016 14:53 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira
Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06
Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55
Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31. október 2016 14:53
Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03