Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2016 14:12 Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir fundinn og sagðist búast við því að eiga gott samtal við forsetann. „Ég bara hlakka til að segja honum okkar viðhorf og heyra hans viðhorf,“ sagði Benedikt og svaraði því aðspurður hver væru þeirra viðhorf að það hefði margoft komið fram í kosningabaráttunni. Hann játaði því að Viðreisn væri í lykilstöðu. „Já, það lítur þannig út og við leggjum auðvitað áherslu á það í þessu að ná okkar málefnum fram.“En á hvaða vagn ætlar hann að stíga? „Vagn Viðreisnar sem siglir bara áfram,“ svaraði hann þá. Hann vildi ekki svara því til hvort hann væri kominn með einhverja mynd af stjórn í hugann og aðspurður hvernig ríkisstjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hljómaði í hans eyrum sagði hann: „Eins og ég sagði fyrir fram þá er bara eitt mynstur sem við útilokum og það stendur.“ Þá var Benedikt einnig spurður út í hugmynd Pírata um minnihlutastjórn Viðreisnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem Píratar og Samfylkingin myndu verja falli. Hann sagði það „áhugavert útspil“ og var þá spurður hvort það væri eitthvað sem hann gæti hugsað sér. „Við höfum ekki útilokað neitt,“ sagði hann. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir fundinn og sagðist búast við því að eiga gott samtal við forsetann. „Ég bara hlakka til að segja honum okkar viðhorf og heyra hans viðhorf,“ sagði Benedikt og svaraði því aðspurður hver væru þeirra viðhorf að það hefði margoft komið fram í kosningabaráttunni. Hann játaði því að Viðreisn væri í lykilstöðu. „Já, það lítur þannig út og við leggjum auðvitað áherslu á það í þessu að ná okkar málefnum fram.“En á hvaða vagn ætlar hann að stíga? „Vagn Viðreisnar sem siglir bara áfram,“ svaraði hann þá. Hann vildi ekki svara því til hvort hann væri kominn með einhverja mynd af stjórn í hugann og aðspurður hvernig ríkisstjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hljómaði í hans eyrum sagði hann: „Eins og ég sagði fyrir fram þá er bara eitt mynstur sem við útilokum og það stendur.“ Þá var Benedikt einnig spurður út í hugmynd Pírata um minnihlutastjórn Viðreisnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem Píratar og Samfylkingin myndu verja falli. Hann sagði það „áhugavert útspil“ og var þá spurður hvort það væri eitthvað sem hann gæti hugsað sér. „Við höfum ekki útilokað neitt,“ sagði hann.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03