Sebastian Vettel tapar þriðja sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. október 2016 12:30 Daniel Ricciardo fékk verðlaunin fyrir þriðja sætið afhent seint í gærkvöldi. Vísir/Getty Sebastian Vettel hefur tapað þriðja sætinu sem hann hlaut í mexíkóska kappakstrinum í gær. Hann fékk tíu sekúndna refsingu fyrir reikult aksturslag þegar hann varðist Daniel Ricciardo. Ricciardo fær því þriðja sætið eftir að liðsfélagi hans hjá Red Bull, Max Verstappen sem raunverulega kom í mark í þriðja sæti missti það til Vettel. Vettel gerðist sekur um að færa sig undir hemlun, sem var gert óheimilt fyrir bandaríska kappaksturinn. Vettel verður því fimmti í keppninni, Verstappen fjórði og Ricciardo þriðji eins og áður segir. Ricciardo sagði sjálfur eftir keppnina að Vettel ætti ekki skilið að standa á verðlaunapallinum og það virðist sem dómarar keppninnar hafi verið á sama máli. Sjá einnig: Ricciardo: Vettel á ekki skilið að standa á verðlaunapallinum Formúla Tengdar fréttir Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hefur tapað þriðja sætinu sem hann hlaut í mexíkóska kappakstrinum í gær. Hann fékk tíu sekúndna refsingu fyrir reikult aksturslag þegar hann varðist Daniel Ricciardo. Ricciardo fær því þriðja sætið eftir að liðsfélagi hans hjá Red Bull, Max Verstappen sem raunverulega kom í mark í þriðja sæti missti það til Vettel. Vettel gerðist sekur um að færa sig undir hemlun, sem var gert óheimilt fyrir bandaríska kappaksturinn. Vettel verður því fimmti í keppninni, Verstappen fjórði og Ricciardo þriðji eins og áður segir. Ricciardo sagði sjálfur eftir keppnina að Vettel ætti ekki skilið að standa á verðlaunapallinum og það virðist sem dómarar keppninnar hafi verið á sama máli. Sjá einnig: Ricciardo: Vettel á ekki skilið að standa á verðlaunapallinum
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00
Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15
Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47