Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 15:54 Björn Leví Gunnarsson og Bjarni Benediktsson voru í góðum gír í morgun þótt þeir hyggi ekki á frekara samstarf. Vísir/Anton Brink Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Þó nokkrir möguleikar eru í kortunum en enginn augljós. Það sem auðveldar myndina að einhverju leyti er sú staðreynd að Píratar hafa útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Sömuleiðis útilokar Sjálfstæðisflokkurinn samstarf með Pírötum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ítrekaði afstöðu flokksins í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 þar sem hann tók undir orð Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy um að flokkarnir ættu ekki samleið og myndu ekki vinna saman. Þá liggur fyrir að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðismenn hafa engan áhuga á að vinna með Pírötum. Raunar lítur Bjarni ekki á Pírata sem stjórnmálaflokk heldur hreyfingu sem hefur hrist upp í hlutunum.Here is based @birgittaj Birgitta Jónsdóttir trolling the est. politicians TO THEIR FACE on national TV, holding up a card reading #Panama pic.twitter.com/qHGTT2d3Y8— Michael Malice (@michaelmalice) October 30, 2016 VG og XD myndi enda illa fyrir Katrínu Fleira hefur verið útilokað. Þannig mun Viðreisn ekki fara í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, þ.e. styðja fráfarandi ríkisstjórn við myndu nýs meirihluta. Þá hafa Píratar útilokað samstarf með Framsóknarflokknum. Margir velta fyrir sér mögulegu samstarfi Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokksins enda eiga flokkarnir samleið í mikilvægum málaflokkum þótt stefna flokkanna sé gjörólík. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 að viðræður um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn myndu enda illa fyrir sig. Að neðan má sjá nokkra möguleika á meirihluta í nýrri ríkisstjórn í könnun Vísis. Kosningar 2016 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Þó nokkrir möguleikar eru í kortunum en enginn augljós. Það sem auðveldar myndina að einhverju leyti er sú staðreynd að Píratar hafa útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Sömuleiðis útilokar Sjálfstæðisflokkurinn samstarf með Pírötum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ítrekaði afstöðu flokksins í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 þar sem hann tók undir orð Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy um að flokkarnir ættu ekki samleið og myndu ekki vinna saman. Þá liggur fyrir að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðismenn hafa engan áhuga á að vinna með Pírötum. Raunar lítur Bjarni ekki á Pírata sem stjórnmálaflokk heldur hreyfingu sem hefur hrist upp í hlutunum.Here is based @birgittaj Birgitta Jónsdóttir trolling the est. politicians TO THEIR FACE on national TV, holding up a card reading #Panama pic.twitter.com/qHGTT2d3Y8— Michael Malice (@michaelmalice) October 30, 2016 VG og XD myndi enda illa fyrir Katrínu Fleira hefur verið útilokað. Þannig mun Viðreisn ekki fara í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, þ.e. styðja fráfarandi ríkisstjórn við myndu nýs meirihluta. Þá hafa Píratar útilokað samstarf með Framsóknarflokknum. Margir velta fyrir sér mögulegu samstarfi Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokksins enda eiga flokkarnir samleið í mikilvægum málaflokkum þótt stefna flokkanna sé gjörólík. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 að viðræður um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn myndu enda illa fyrir sig. Að neðan má sjá nokkra möguleika á meirihluta í nýrri ríkisstjórn í könnun Vísis.
Kosningar 2016 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira