Árni Páll sér ekki eftir einni stund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 14:15 Árni Páll beið lægri hlut í formannskosningu gegn Oddnýju Harðar. Hann hverfur nú af þingi. Vísir/Anton Brink Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum í nótt. Samfylkingin fékk þrjá menn inn á þing og engan í Suðvesturkjördæmi þar sem Árni bauð fram. „ Það eru forréttindi að fá að starfa á Alþingi Íslendinga og fá að vinna fyrir fólk að þjóðþrifamálum. Ég sendi öllum nýkjörnum þingmönnum hamingjuóskir og bið þeim allrar blessunar í vandasömum störfum á þessu kjörtímabili,“ segir Árni í færslu á Facebook. „Ég er gæfumaður að hafa fengið traust ykkar til að sitja á Alþingi og í ríkisstjórn og leiða Samfylkinguna. Hugmyndin um umburðarlynda og frjálslynda fjöldahreyfingu fyrir hagsmunum venjulegs fólks heillaði mig svo að ég varði fjöldamörgum árum í hennar þágu og sé ekki eftir einni stund. Nú er þessum kafla lokið og ég þakka traustið, samvinnuna og viðkynninguna við ykkur öll.“Árni Páll er ekki eini reyndi þingmaðurinn úr röðum Samfylkingarinnar sem hverfur af vettvangi. Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir komust sömuleiðis ekki inn á þing að ógleymdum Össuri Skarphéðinssyni. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum í nótt. Samfylkingin fékk þrjá menn inn á þing og engan í Suðvesturkjördæmi þar sem Árni bauð fram. „ Það eru forréttindi að fá að starfa á Alþingi Íslendinga og fá að vinna fyrir fólk að þjóðþrifamálum. Ég sendi öllum nýkjörnum þingmönnum hamingjuóskir og bið þeim allrar blessunar í vandasömum störfum á þessu kjörtímabili,“ segir Árni í færslu á Facebook. „Ég er gæfumaður að hafa fengið traust ykkar til að sitja á Alþingi og í ríkisstjórn og leiða Samfylkinguna. Hugmyndin um umburðarlynda og frjálslynda fjöldahreyfingu fyrir hagsmunum venjulegs fólks heillaði mig svo að ég varði fjöldamörgum árum í hennar þágu og sé ekki eftir einni stund. Nú er þessum kafla lokið og ég þakka traustið, samvinnuna og viðkynninguna við ykkur öll.“Árni Páll er ekki eini reyndi þingmaðurinn úr röðum Samfylkingarinnar sem hverfur af vettvangi. Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir komust sömuleiðis ekki inn á þing að ógleymdum Össuri Skarphéðinssyni.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira