Árni Páll sér ekki eftir einni stund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 14:15 Árni Páll beið lægri hlut í formannskosningu gegn Oddnýju Harðar. Hann hverfur nú af þingi. Vísir/Anton Brink Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum í nótt. Samfylkingin fékk þrjá menn inn á þing og engan í Suðvesturkjördæmi þar sem Árni bauð fram. „ Það eru forréttindi að fá að starfa á Alþingi Íslendinga og fá að vinna fyrir fólk að þjóðþrifamálum. Ég sendi öllum nýkjörnum þingmönnum hamingjuóskir og bið þeim allrar blessunar í vandasömum störfum á þessu kjörtímabili,“ segir Árni í færslu á Facebook. „Ég er gæfumaður að hafa fengið traust ykkar til að sitja á Alþingi og í ríkisstjórn og leiða Samfylkinguna. Hugmyndin um umburðarlynda og frjálslynda fjöldahreyfingu fyrir hagsmunum venjulegs fólks heillaði mig svo að ég varði fjöldamörgum árum í hennar þágu og sé ekki eftir einni stund. Nú er þessum kafla lokið og ég þakka traustið, samvinnuna og viðkynninguna við ykkur öll.“Árni Páll er ekki eini reyndi þingmaðurinn úr röðum Samfylkingarinnar sem hverfur af vettvangi. Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir komust sömuleiðis ekki inn á þing að ógleymdum Össuri Skarphéðinssyni. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum í nótt. Samfylkingin fékk þrjá menn inn á þing og engan í Suðvesturkjördæmi þar sem Árni bauð fram. „ Það eru forréttindi að fá að starfa á Alþingi Íslendinga og fá að vinna fyrir fólk að þjóðþrifamálum. Ég sendi öllum nýkjörnum þingmönnum hamingjuóskir og bið þeim allrar blessunar í vandasömum störfum á þessu kjörtímabili,“ segir Árni í færslu á Facebook. „Ég er gæfumaður að hafa fengið traust ykkar til að sitja á Alþingi og í ríkisstjórn og leiða Samfylkinguna. Hugmyndin um umburðarlynda og frjálslynda fjöldahreyfingu fyrir hagsmunum venjulegs fólks heillaði mig svo að ég varði fjöldamörgum árum í hennar þágu og sé ekki eftir einni stund. Nú er þessum kafla lokið og ég þakka traustið, samvinnuna og viðkynninguna við ykkur öll.“Árni Páll er ekki eini reyndi þingmaðurinn úr röðum Samfylkingarinnar sem hverfur af vettvangi. Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir komust sömuleiðis ekki inn á þing að ógleymdum Össuri Skarphéðinssyni.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira