Ekki mikið eftir af þingflokki Samfylkingarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 10:32 Árni Páll Árnason beið lægri hlut í formannsslagnum gegn Oddnýju Harðardóttur og nú stefnir í að hann hverfi af Alþingi. Vísir/Anton Brink Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Sjá meira
Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Sjá meira
Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00