Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 04:04 „Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
„Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43
Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33
Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38