Hanna Birna og Ásmundur vilja ræða við Katrínu Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sveinn Arnarsson skrifa 30. október 2016 02:42 Hanna Birna Kristjánsdóttir ræddi málin á RÚV í kvöld. vísir/hanna Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist lítast vel á stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Ósk hennar sé þó áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. „Ég vildi óska að þessi ríkisstjórn gæti haldið. Hún hins vegar heldur ekki. Ég er spenntari fyrir tveggja flokka stjórn en þriggja flokka ríkisstjórn. Mér fyndist ekkert óspennandi ef til þess kæmi að ég sæi Bjarna og Katrínu Jakobsdóttur tala saman. Mér fyndist það eitthvað nýtt sem væri gleðilegt að einhverju leyti,“ sagði Hanna Birna í Kosningavöku RÚV í kvöld. „Auðvitað vildu ég helst að það væri Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, en það er ekki í spilunum, því miður. Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa farið illa út úr þessu, miklu verr en þeir áttu skilið miðað við það sem þeir eru búnir að gera, en Kata væri svona annar kosturinn í stöðunni,“ bætti Hanna Birna við. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, er á sömu skoðun og Hanna Birna varðandi hugsanlega ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. „Ég hef sagt það í nokkurn tíma að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti verið besti kosturinn í stöðunni,“ segir Ásmundur í samtali við Vísi. „Sú ríkisstjórn gæti verið vel til þess fallin að halda í þann stöðugleika sem við höfum skapað á síðasta kjörtímabili,“ bætir hann við. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fráfarandi þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist hins vegar ráða Katrínu Jakobsdóttur frá því að ræða við Sjálfstæðisflokk, í Kosningavökunni á RÚV. Kosningar 2016 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist lítast vel á stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Ósk hennar sé þó áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. „Ég vildi óska að þessi ríkisstjórn gæti haldið. Hún hins vegar heldur ekki. Ég er spenntari fyrir tveggja flokka stjórn en þriggja flokka ríkisstjórn. Mér fyndist ekkert óspennandi ef til þess kæmi að ég sæi Bjarna og Katrínu Jakobsdóttur tala saman. Mér fyndist það eitthvað nýtt sem væri gleðilegt að einhverju leyti,“ sagði Hanna Birna í Kosningavöku RÚV í kvöld. „Auðvitað vildu ég helst að það væri Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, en það er ekki í spilunum, því miður. Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa farið illa út úr þessu, miklu verr en þeir áttu skilið miðað við það sem þeir eru búnir að gera, en Kata væri svona annar kosturinn í stöðunni,“ bætti Hanna Birna við. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, er á sömu skoðun og Hanna Birna varðandi hugsanlega ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. „Ég hef sagt það í nokkurn tíma að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti verið besti kosturinn í stöðunni,“ segir Ásmundur í samtali við Vísi. „Sú ríkisstjórn gæti verið vel til þess fallin að halda í þann stöðugleika sem við höfum skapað á síðasta kjörtímabili,“ bætir hann við. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fráfarandi þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist hins vegar ráða Katrínu Jakobsdóttur frá því að ræða við Sjálfstæðisflokk, í Kosningavökunni á RÚV.
Kosningar 2016 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira