Bresku blöðin stóryrt á forsíðum daginn eftir Brexit-dóminn
Dagblöðin úthúða sum dómurum High Court og birta af þeim myndir.
Sjá má nokkrar myndir af forsíðunum að neðan.
Tengdar fréttir
Útganga Breta í uppnámi
Stjórn Theresu May hyggst áfrýja dómsúrskurði um að breska þingið þurfi að samþykkja útgöngu úr ESB. Dómstóllinn segir ríkisstjórn enga heimild hafa til að virkja útgönguákvæði ESB, þrátt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í s
Eiríkur um Brexit-dóminn: „Þetta er alger „game-changer““
Eiríkur Bergmann segir að það sem mestu máli skipti sé að breska þingið er fullvaldurinn og þingmenn verða ekki háðir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar.
Pundið styrkist vegna óvissu um Brexit
Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu er í uppnámi og ríkisstjórn landsins hefur orðið fyrir áfalli eftir að dómstóll á Englandi úrskurðaði í dag að breska þingið verði að samþykkja úrsögnina.
May telur Brexit-dóminn ekki hafa áhrif á tímaramma útgöngu Breta
Theresa May hyggst greina Jean-Claude Juncker frá því að dómurinn muni ekki hafa teljandi áhrif á tímarammann sem áður hafði verið teiknaður upp varðandi útgöngu Breta.
Brexit: Breska stjórnin þarf samþykki þings áður en 50. greinin er virkjuð
Breska ríkisstjórnin getur ekki virkjað 50. grein Lissabon-sáttmálans upp á sitt einsdæmi.