Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 10:35 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. Ólafía Þórunn spilaði stórkostlega fyrstu tvo dagana og var hún með þriggja högga forskot fyrir daginn í dag. Slæm byrjun þýddi að forystan var fljót að fara hjá okkar konu. Ólafía tapaði þremur höggum á fyrstu níu holunum dagsins eftir að hafa fengið skolla á fyrstu tveimur holunum og svo einn til viðbótar á holu sex. Ólafía rétt missti púttið fyrir parinu á sjöttu holunni. Ólafía Þórunn er nú samanlagt tíu höggum undir pari sem skilar henni fjórða sætinu á mótinu eins og er. Ólafía er í fjórða sætinu með þremur öðrum kylfingum. Ólafía Þórunn spilaði fyrri níu holurnar á fjórum höggum undir pari fyrsta daginn og þremur höggum undir pari í gær. Hún fékk fugl á bæði holum eitt og tvö í gær en aftur á móti skolla á þessum sömu holum í dag. Eftir skolla á fyrstu tveimur holunum þá náði Ólafía samt að para sex af næstu sjö holum. Hún fékk nokkur fuglafæri en nýtti þau ekki. Það er mikill munur á spilamennsku hennar í dag miðað við í gær og í fyrradag. Átta fuglar á holunum eitt til níu á fyrstu tveimur hringunum en nú enginn fugl og þrír skollar. Þetta er mikil sveifla hjá Ólafíu en það var ljóst að það myndi aldrei allt ganga upp hjá henni. Nú reynir á Ólafíu að halda haus og halda sér inni í toppbaráttunni á mótinu. Sarah Kemp frá Ástralíu og Melissa Reid frá Englandi eru báðar komnar fjórtán högg undir parið og þar með fjórum höggum á undan Ólafíu. Kemp og Reid hafa báðar spilað fyrstu tíu holur dagsins á fimm höggum undir pari.Það er hægt að fylgjast með Ólafíu Þórunni í beinni útsendingu inn á Vísi. Golf Tengdar fréttir Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4. nóvember 2016 06:00 Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4. nóvember 2016 13:15 Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 11:06 Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. 3. nóvember 2016 15:52 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. Ólafía Þórunn spilaði stórkostlega fyrstu tvo dagana og var hún með þriggja högga forskot fyrir daginn í dag. Slæm byrjun þýddi að forystan var fljót að fara hjá okkar konu. Ólafía tapaði þremur höggum á fyrstu níu holunum dagsins eftir að hafa fengið skolla á fyrstu tveimur holunum og svo einn til viðbótar á holu sex. Ólafía rétt missti púttið fyrir parinu á sjöttu holunni. Ólafía Þórunn er nú samanlagt tíu höggum undir pari sem skilar henni fjórða sætinu á mótinu eins og er. Ólafía er í fjórða sætinu með þremur öðrum kylfingum. Ólafía Þórunn spilaði fyrri níu holurnar á fjórum höggum undir pari fyrsta daginn og þremur höggum undir pari í gær. Hún fékk fugl á bæði holum eitt og tvö í gær en aftur á móti skolla á þessum sömu holum í dag. Eftir skolla á fyrstu tveimur holunum þá náði Ólafía samt að para sex af næstu sjö holum. Hún fékk nokkur fuglafæri en nýtti þau ekki. Það er mikill munur á spilamennsku hennar í dag miðað við í gær og í fyrradag. Átta fuglar á holunum eitt til níu á fyrstu tveimur hringunum en nú enginn fugl og þrír skollar. Þetta er mikil sveifla hjá Ólafíu en það var ljóst að það myndi aldrei allt ganga upp hjá henni. Nú reynir á Ólafíu að halda haus og halda sér inni í toppbaráttunni á mótinu. Sarah Kemp frá Ástralíu og Melissa Reid frá Englandi eru báðar komnar fjórtán högg undir parið og þar með fjórum höggum á undan Ólafíu. Kemp og Reid hafa báðar spilað fyrstu tíu holur dagsins á fimm höggum undir pari.Það er hægt að fylgjast með Ólafíu Þórunni í beinni útsendingu inn á Vísi.
Golf Tengdar fréttir Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4. nóvember 2016 06:00 Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4. nóvember 2016 13:15 Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 11:06 Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. 3. nóvember 2016 15:52 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4. nóvember 2016 06:00
Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4. nóvember 2016 13:15
Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 11:06
Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. 3. nóvember 2016 15:52
Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30