Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. nóvember 2016 11:57 Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar. vísir/anton brink „Ég átta mig ekki alveg á því,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, aðspurður hvernig það leggist í hann að stjórnarmyndunarumboðið sé komið í hendurnar á Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks. Óttarr segir stöðuna sem nú sé uppi afar flókna. „Það virðist ekkert augljóst vera í spilunum. Ég er ekki að gera ráð fyrir neinu í þessum efnum, en við höfum sagt frá því að við munum taka þátt í ríkisstjórn ef það er málefnalega ásættanlegt. En það er ekki komið á borðið eins og sakir standa.“ Áttu von á að fá símtal frá Bjarna vegna mögulegrar stjórnarmyndunar? „Hann lýsti því yfir að hann muni hafa samband við alla flokka, þannig að já.“ Aðspurður hvort hann telji líklegt að Björt framtíð verði í næstu ríkisstjórn, segir hann að þurfi að skoða, og ítrekar að málefnalegur grunnur verði að liggja fyrir áður en slík skref séu tekin. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. 2. nóvember 2016 11:05 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira
„Ég átta mig ekki alveg á því,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, aðspurður hvernig það leggist í hann að stjórnarmyndunarumboðið sé komið í hendurnar á Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks. Óttarr segir stöðuna sem nú sé uppi afar flókna. „Það virðist ekkert augljóst vera í spilunum. Ég er ekki að gera ráð fyrir neinu í þessum efnum, en við höfum sagt frá því að við munum taka þátt í ríkisstjórn ef það er málefnalega ásættanlegt. En það er ekki komið á borðið eins og sakir standa.“ Áttu von á að fá símtal frá Bjarna vegna mögulegrar stjórnarmyndunar? „Hann lýsti því yfir að hann muni hafa samband við alla flokka, þannig að já.“ Aðspurður hvort hann telji líklegt að Björt framtíð verði í næstu ríkisstjórn, segir hann að þurfi að skoða, og ítrekar að málefnalegur grunnur verði að liggja fyrir áður en slík skref séu tekin.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. 2. nóvember 2016 11:05 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira
Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. 2. nóvember 2016 11:05
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23